Dvöl - 01.10.1938, Page 39
Ð V Ö L
277
IAKOBÍNA IQHNSONi
Um náffmál
Pú leggur fijá méc blað og blý,
— það býr víst nokkuð undir því,
þú ætlast til í nætur næði,
ég nái’ i fald á smáu kvæði,
sem á það til að sýna sig
er svefninn jfirbugar mig.
Ég elska bjart og le'ttfleygí Ijóð,
og langar til að vera góð,
og vaka ag biðja bænum mínum,
það beri mig á vængjum sínum
um tært og feilnæmt sólna svið,
unz svefns ég eigi þarfnast við.
En óðar sem ég yl þess fnn,
þá atlur lifnar fugur minn,
og bjlgju Ijóss sem snöggvast snertir,
— þá snýr það, líkt og barn sem ertir,
á burt, — og ég er ör um stund,
en örmagnast, — og fell í blund.
En lifi ég það að Ijóssins þrá
mig Ieysi viðjum svefnsins frá,
svo styggva Ijóðið stöðvist fijá mér,
og strengur sendi óminn frá sér, —
þá legg þú fijá mér blað og blý,
ég bíð með gleði eftir því!