Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 49

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 49
D V Ö L 287 á Puríði, að hún skyldi verða að steini og standa þar, sem kristn- ir menn miða á henni sólina, ogj harðastir vindar gnauða um limi hennar. Álögin urðu þegar að á- hrínsiorðum. Önnur sagan segir, að þau skyldu vera í 'þessum álög-* um til Ragnarökkurs, en hin sögn- in að þau skyldu losna við álög sín nokkurru fyrr en ísland yrði frjálst í annað sinn. Yzt á Óshlíð, nokkuru ofan við mitt fjallið, er standklettur, sem Puríður nefnist. Par á Puríður gamla að hafa verið sett í álög. — Þjóðólfur er nú algerlega horf-, inn sýnum, eins og hér verður sagt frá. Núlifandi elztu menn hafa marg- ir á yngri áruin sínum átt tal við' þá, er mundu klett þenna og hve- nær hann hvarf sýnum. Um það miðja vegu milli ófær- unnar, — en svo nefnist innsli tangi Stigahlíðar — og yztu var- anna í Bolungavík, stóð á yngri árum þeirra, klettadrangur á að gizka 15—18 feta hár oglO—12 fet að þvermáli. Drangur þessi var um eða framan við fjöruborð- ið. Virlist steinn þessi standa á klöpp; var hann brimsorfinn og hvítur af fugladrit. Drangur þessi nefndist Þjóðólfur. Alþýða trúði því að þetta væri Þjóðólfur sá er fyr greinir. Vorið 1840 var fjölmenni mikið í Bolungavík, eins og jafnan fyrr og síðar. Nóttina milli 23. og 24. maí var um það helmingur sjó- manna í róðri, en þeir, sem í landi voru, sváfu. Veður var ágætt, blæjalogn tog hlýtt. Um morguninn þegar sjómenn fóru að tínast úr róðri, veittu þeirþví eftirtekt, að drangurinn*) Þjóðólf- ur var með öllu horfinn. Þótti þetta miklum tíðindum sæta, og flaug fregnin á svipstundu um alla Bolungavík. — Nú veittu menn því ennfremur eftirtekt, að hrun- ið hafði gríðarmikið úr Þuríði á Óshlíð, klettastapinn lækkað um allt að því þriðjung, að því- er tal- ið var. Og það átti að hafa gerzt sömu nóttina og Þjóðólfur hvarf, — Gamla þjóðsagan um viðskipti þeirra Þuríðar og Þjóðólfs, sení að framan getur, rifjaðist nú upp. Margir töldu að vísu sennilegast, að Þjóðólfur hefði oltið um og1 myndi liggja þar í fjörunni, eða niðri í sandinum. En við eftir- grennslan sáust engin merki þess' Malarkambur er þarna ofar í fjöý- unni, og nokkuð stórsteinótt fjaran, en sandbotn er dregur fram úr! *) í sóknarlýsingu Eyrarprestakalls, Skutulsfirði, laust eftir 1840, segir: „Árið 1836 hvarf drangurinn í logni um nótt, svo enginn vissi hvað af hon- um varö. Allir muna Bolvíkingar eftir Þjóðólfi og vita gjörla hvar hanni stóð, pví hann var slakur og róið' flram hjá honurn, er á sjó var farið. Og fullyrtu allir í einu hljóði, að svo grunnt væri :allt í kring um klöppina,' sem hann stóð á, að hann gæti varla þar legið“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.