Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 50

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 50
288 D V Ö L Fjallasvanurinn Eftir Liam O’Flaherty Fjallasvanurinn gekk fram og aftur á ísnum í námunda við sef- hólmann, þar sem maki hans lá dauður. Hún hvíldi upp við barm- inn á hreiðrinu þeirra, óvandaðri dyngju úr leðju og samansnúnu grasi, sem lá dálííið ofar en vatns- borðið, en yfir slútti hávaxið sef- grasið eins og sóltjald. í dauða- stríðinu hafði hún reynt að kbm- ast upp á hreiðurbarininn og ætl- að að ;nota hálsinn sem vogar- stöng til þess að lyfta máttvana knoppnum. Nú lá hálsinn stirðn- aður yfir barminn, hlykkjóttur eins og hvít slanga, sem greitt hefði verið banahöggið, meðan hún skreiddist áfram í ótal bugð- um á flótta undan óvininum. Ot-i flæðarmáli, —þótli því kynlegt, að eigi skyldu sjást lciíar klettsins. Neðan nálsgreinin í síCasta heíii bls. 236 átti að vcra pannig: Þorsteinn Thors'einsson síðar alp.m. setli fyrstur á stofn brauðgerðarhúsi á ísafirði laust fyrir 1880. Rúgbrauðin þaðan voru lengi meðal vermanna köll- uð „Þorsteinsen“ og það jafnvel eftir að Finnur Thordarson eignaðist brauð- gerðarhlúsið. i þandir vængir fuglsins höfðusleg- izt í gegnfrosna sefstofnana, svo að stráin höfðu brotnað, fallið of- an á snjóhvítt bakið og atað feg- urð þess leðju og slýi. Út undan kviðnum stóð stirnaður fótur, bú- inn sterklegum sundfitjum. Ekkillinn vaggaði öðru hvoru í áttina til líksins eftir þröngu göt- unni, sem lá í gegnum sefið, og stráin brustu eins og klakasteng- ur, þegar vængir hans snertu þau. En hann sneri alltaf við, þegar hann var í þann veginn að snerta við henni, því að af líkama hennar lagði ógeðfellda nálykt. Hann reisti sig upp, ýfði fiðrið á háls- inum og vappaði um, hátignarleg- ur eins og konungur, með væng- ina lítið eitt lyfta frá bolnum, eins og hálfopna blævængi. Hann hóf sig til flugs og sveif óttasleg- inn nokkra hringi yfir fjallavatn inu. En þar var ekkert að sjá nema auðn og öræfi. Hver ein- asta lifandi vera hafði flúið suður á bóginn í leit að björg og íslaus- um vötnum. Hann sneri aftur 1il líksitis og vonaði enn, að hún færi að hreyfa sig, vakna af dval- anum og fljúga burt með honum. En svona lá hún allt til kvölds og hreyfði hvorki legg né lið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.