Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 57
D V Ö L 205 gætu kynbætt með tilliti tilvissra eiginleika. Að ógleymdum hita hveranna, Víða á landinu er heit jörð, sem hægt er að nota til ræktunar jurta, er kynbæta skal, eða viðkvæmra nytjajurta, sem þurfa hærra hita- stig en hér á landi er auðið að fá án jarðhita. Ein slíkra jurta er væntanlega siojabaunin, og ef hún verður ræktanleg á íslandi í stórum stíl, erum við birgir með mat, ef samgöngur teppast vegna stríðs, því að sojabaunin samein- ar í sér mikla fitu og öll helztu eggjahvítusamböndin, sem líkam- inn þarf á að halda. í Ameríkú, Englandi og Pýzkalandi er hún notuð til stóriðnaðar, í s'mjörlíki og sem kraftfóður. Og hún er auk þess svio saðsöm fyrir mann- inn, að kunnugir segja, að lítill skammtur af mat úr sojamjöli nægi til að fyrirbyggja sultar- kennd lieilan, erfiðan vinnludag. Pessir góðu eiginleikar sojabaun- arinnaar, sem gera hana að dýr- mætustu nytjajurt veraldarinnar, hafa nú komið af stað víðtæklum kynbótatilralunum í öllum löndum Evrópu, að Nioregi og íslandi ein- um undanskildum. Hverahitinn er líka nothæfur í stórum stíl í samvinnu við raf- magnsljós til að rækta tómata, gúrkúr og fleiri jarðarávexti allt árið um kring eftir nákvæmum forskriftum vísindanna, bæði til matar hér heima og til út- fhttnings í stórum stíl á ýmsum tímum ársms, pegar góðir tómatar eru dýrir í nágrannalöndunum. Tómatinn er jurt, sem er mjög næm fyrir dagslengdinni vissan tíma vaxtar síns, svo að nákvæm stjórn á ljósinu fyrir hverja teg- und þeirra, ásamt hita og sáð- tíma, getur valdið því, að hægt verði að fá uppskeru hvenær sem er á árinu. Þær jurtir, sem ekki gefa jafn- góðan ávöxt hér og í heimalandi sínu, þrátt fyrir kynbætur, er hægt að reyna að rækta þannig, að flýtt verði fyrir þnoska þeirra með ýmsum aðferðum vísindanna, ef það <er álitið svara kostnaði. Og allar tilraunir framtíðarinnar með nýjar nytjajurtir norður við heimskautsbaug þarf að sameina til fulls við nákvæmar tilraunir með ýmiskonar ábuýð í hinn mis- munandi jarðveg. Sem sagt: Islandi ríður á, að athugaðir verði með nákvæmúi vísindanna allir möguleikar til bættrar og aukinnar ræktunar okkar lítt numda lands. Árangur slíkra rannsókna hlýtur meðal annars að verða sá, að teknar verði upp kynbætur ínnlendra jurta, auk þess sem reynt verðivið kynbætur ýmissa erlendra nytja- jurta fyrir íslenzkt veðúrfar í stór- um stíl. Á þann veg er án efa hægt að auka mjög tölu hinna ræktuðu nytjajurta, en það myndi aftur spara gjaldeyri svo milljónum skipti árlega eftirnokk- ur ár, því að með aukinni og full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.