Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 62

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 62
300 D V ö L sem fært er. Allir menn eiga að fá sem jöfnust tækifæri til þess að þroskast og komast áfram í líf- inu. En það á að verðlauna þá sem verja sínu pundi vel, en hinir, sem ekki gera það, eiga að finna afleiðingar sinna eigin gjörða. Sumir menn blása sig út af á- huga fyrir lands- og bæjarmál- um og ná þannig fyrir ]?msa að- stöðu í störf og bitlinga. En þeg- ar slíkt er fengið, týnist ekki sjaldan áhuginn í eigin maga og! bólar svio lítið á honum þaðan aft- ur. Fórnfýsin fyrir áhugamálunum vill þá oft gleymast, en skriðdýrs- hátturinn fyrir valdhöfunum í ýmsar áttir verður meira og meira áberandi eftir því sem bitlingar. fjölga og launin af almannafé hækka. Þetta þykir máske svartsýnL En svona er það, Og það væri ánægjulegt að lifa stefnubreytingu: á ýmsu af þessu, og hún verður að köma, eigi ekki allt að fara aftur á bak og þjóðin að lenda í aumingjaskap. Náttúrufriðun, Á öðrum stað í þessu hefti er athyglisverð grein um náttúru- friðun eftir hinn vinsæla kenn- ara við Menntaskólann á Akur- eyri, sem hefir undanfarið sýnt áhuga sinn og velvild til þessara mála. Allir ættjarðarvinir, og þó einkum þeir, sem sérstaklega eru elskir að íslenzkri náttúru, munu fagna grein Steindórs. Af athug- unarleysi, deyfð eða ónógum ski’n- ingi á dýrmæti íslenzkrar náttúru, koma mörg af mistökunum, sem eru stöðugt í þessum efnum. — Vegna þessa máls ætla ég að minnast örlítið á einn stað sem dæmi, af því að mér er hann sér- staklega kunnur. Það er Hreða- vatn í Borgarfirði. Þangað sækir margt ferðamanna á sumrin, til þess að njóta þar hinnar indælu og fjölbreyttu náttúrufegurðar, sem þar er. Og margir þeirra tjalda þar í skógarrjóðrum yfir lengri og skemmri tíma. En svo ill er umgengnin allmikils híuta þessa fólks, að bóndinn að Hreða- vatni, Kristján Gestsson, sem er gestrisinn og góðviljaður maður, ráðgerði s.l. sumar að bannafram- vegis öllum að tjalda í landi sínu. Og þetta er sannarlega ekki að ástæðulausu. Þegar t. d. er bor- inn saman frágangur hálfvilltra Indíána á tjaldstæðum þeirra úti í rjóðrum frumskóga Ameríkuog sumra sumargestanna, er tjalda í fögrum skógarrjóðrum hér norð- ur á Islandi, þá þola íslendingarn- ir ekki nærri alltaf samanburðinn. Dósadrasl, bréfadót og allskonar rusl liggur oft cins og hráviði eftir umhverfis tjaldstaðina. Þar að auki eru hin litlu, fögm bjark- artré umhverfisoftogtíðum meira eða minna særð og lömuð. Og stundum ber það líka við, að sum- stærstu og fegurstu trén eru brot- in og eyðílögð. Þannig var það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.