Dvöl - 01.10.1938, Page 66

Dvöl - 01.10.1938, Page 66
304 ÐV6L Guðmundur Ingí; Systklnín á Vöðhim Viö morgunsins grcía birtublœ, s&m bregdur á alla vegi, nú vakna pau ein í afdalsbœ sem örvud af nýjum degi. Paa vetrarins skgnja fingraför í frostrós á litlum glugga. / skyndi pau klœdast, ung og ör, i árdegis pöglum skugga. Svo hverfa pau bœfii, hljód en fús, aö heimilisstörfum brýnum. Hann gengur med natni um hlööu og hús og hugar ad skepnum sinum. Par á hann sitt sviV og pekkir pá livar parfirnar til hans kalla. Svo gefur hann fram hin grœnu strá á gar'&pnn, i jötu og stalla. Hún tosar tun eldsins gl og prótt úr efnisins föstu böndum. Og logarnir eflast undrafljótt hjá ungmegjar leiknum höndum. Svo elda peir mat og glja bœ og uppfylla parfir tvennar. Og eldhúsió fœr sinn eigin blœ af glnum og návist hennar. Um sveitabœ pennun sjá peim ber, peim, segtján og nitján vetra. Og ceskuna bindur önnin hér, pvl örlögin gáfu ei betra. Hann faöir peirra i fgrra dó, er fullt var af sorg og húmí. En módirin lifir, liggur pó hér langt frá í sjúkmrúmi. Pví sitja pau ein sín œskutún og eflast af skyldum brýruim. Svo fallega vaxib hefir hún i húsmóburstörfum sífuim. En stundum var óskin önnur par, er útpráin heita, sdra sinn töfrandi seið t bœinn bar og brjóst hennar, seytján ára. Og útvarpið fögnuö fœrir peim meö fréttir og sögn og kvœdi. Þa/ö opnar peim lífsins huliösheinr, sem heillar pau til sín bœöi. 1 fjapskann fer út lians unga sál meö atburöasögum skýrum. Og hún situr rjóö meö hönd á nál, en hugann i aefintýrum. Svo llöur á kvöld og kgrröum frá enn kallar pau skylduvinna. Meö fötur i hönd pau fara pá í fjósiö til mjalta sinna. Og starfsemin leggur Ijúfan blœ á leiö hinna svölu daga. — Hiö fábrotna lif í lágum bœ er lifandi hetjusaga. 1.—11.—’38.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.