Dvöl - 01.10.1938, Page 73

Dvöl - 01.10.1938, Page 73
D V Ö L 311 bvo, nö snjallar greinar í blöðum og tímaritum, sem mönnum gengur misjafn- lega að halda saman og vernda frá glöt- un eða ásælni lestrarfúsra meðbræðra,, þurfa helzt að komast á jafn-óhultan stað og í sérstaka bók, sem stöðugt getur verkað sem upprifjun gamalla kærra minninga. Þetta á þó enn frekast við um útvarpsfyrirlestra, sem eyrað skynjar í einni lotu, svo að áhrifin verða nánast heildaráhrif; einstök atriði gleymast og rifjast ekki upp fyrr en þau berja að dyrum í búningi ritaðs máls og birtast þá sem kunningjar — ýmist góðir og skemmtilegir eða leiðinlegir og þreyt- andi, eins og títt er um kunningja yfir- leitt. Nú eru sem sagt flestar beztu og snjöllustu ritgerðir Sig. Ein. komnar sam- an í eina bók, þótt ég fvrir mitt leyti sakni nokkurra, t. d. „Undir krossi vel- sæmisins" o. fl., ennfremur margra út- varpsfvrirlestra, sem ég ekki lengur man að nefna. Það tízkufyrirbæri, að fella dóma sína, án þess að hafa heyrt eða séð bað, sem um er dmmt. hefir enn ekki náð svo al- mennri viðurkenningu, að ekki vilií flest- ir hafa einhveria nasasión af viðfangs- efninu. Það er bví t. d. ekki lítill fen<nir fvrir bá. sem oftast hnfa vitnnð í rito-erð Sig. Ein. um hiuar ..fornu dvgfrðir." án bnss að vita ei<rin1ega fvrir víst, hvað í henni stendnr. að fá nú tækifmri til bess að kvnnast besQu ó<ruðlega skrifi f ei<rin persónu o<r milliliðalaust. Ennfremur er liér að finna hina fræsru grein hans um „nesinmennskuna“, sem á sfnum tfrna vakti heldur en elcki nthvgli og deilur, og svona mætti halda áfram að telia. Yfir- leitt gerir höf. lítið að bví nð stinga nið- ur penna eða halda ræðustúf nema vekia um leið athygli. svo að ekki só notnð sterkara orð. Margra skoðnn er sú, að n- deilan sé hans sterka hlið, og bví er ekki að neita, að bar virðist hann vera í essinu sínu, en eftir lestur ritgerðnnna om Hermann Wildenvey, Ogmund Sigurðs- son skólastjóra, greinnnna „Svo mælti austrælin vinur," „Bær hinna rauöu blóma“ o. fl. dylst engum, að þessi víg- fimi og harðskeytti bardagamaður á hörpu hangandi á vegg sínum, og stund- um dettiur í hann að slíðra sverðið., og fara að fitla við strengi hennar. Og les- endumir verða að dæma um það sjálfir, hvort strengleikamir eða vopnagnýrinn beri skapara sínum glæsilegra vitni. Prentun bókarinnar gerir rækilega til- r.aun til þess að sannfæra lesandann um að hann standi á þeim stað í veraldax- sögunni, sem kenndur er við aldamótin 1900, eða kannske sé hann ekki kominn svo langt. Prófarkalestur mætti sömuleið- is vera betri. Þ. G. Pétur Sigurðsson. Astalif. — Útgefandi: ísafoldarprentsm. h.f. Reykjavík 1938. Eins og nafnið bendir til, fjallar kver þetta um vinsælasta og algengasta við fangsefni bókmenntanna og þann þátt mannle.gs lífs. sem flestum öðrum fremur er rauði þráðurinn. enda þótt blábræðir og snurður komi þar einnig stundum við sögu. Bókin getur ekki talizt fræðirit, enda gerir höf. ekki kröfu til þess; aðal- efni hennar em vinsamlegar bendingar og svo saga höf. siálfs í bessum efnnm, sö"ð af svo einstakri lireinskilni og anð- mvkt hiartans. að st.undnm náWst skrift- ir eða vitnisbnrð frplsnðra. En ástæðu- lanst er nð efast um tilganrinn, og hver levfir snr bá að amast við mpðaliun? Auk þessa ræðst höf.. sem er all-friálslyuduT í ástamálum, á hverskonar fhaldssemi og afturhald í bessum efnnm. bvort sem það er rnnnið undan rifjum kirkin Krists eða nnnarra aðila. Yera má, að þeim, sem friálsastar ástir kiósa, byki höf. stundum lielzt til mikill miðflokkamaður, en ekki skal ég öðru trúa en að hinum, sem í hvor- ug.au fótinn geta stigið fyrir vandlætingu og hneykslum yfir svndum og siðleysi ná- ungans og þá auðvitað einknm og sér í lagi unga fólksins, virðist sem liér só á

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.