Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 82

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 82
320 D V Ö L Kímnisögur Dórolhea lilla kvartaði undan því morgun einn, að hún hefði verk í mag- anum. „Það er vegna þess að niaginn er tómur‘‘, sagði móðir hennar. „Lúttu eitthvað í hann og vittu til hvort þér hatnar ekki“. Næst þegar Dórothea var í spurn- ingum hjá prestinum ásamt stallsyst- kinum sínum, kvartaði prestur sáran um höfuðverk. „Það er vegna pess að höfuðið er tómt“, sagði telpan. „Vilj- ið þér ekki reyna að láta ofurlítið í það og sjá svo til, hvort yður batnar þá ekki?“ ** A: „Hvernig stóð á, að þú hættir að syngjai í kirkjunni?" B: Jú, sjáðu til, mig vantaði einn sunnudag, en eftir messu lýsti fjöldi kjrkjugesta ánægju sinni yfir því, að nú loksins væri þó búið að gera við orgelið/ ** Aldraður klerkur messaði eitt sinn í kjrkju, þar sem hann hafði á yngri árum þjónað sem aðstoðarpresturj Hann hóf ræðu sína með þessum orð- um: „Kærir bræður, það hryggir mig að sjá hér f jarverandi mörg gömul and- lit, sem ég var vanur að heilsa með handabandj að lokinni messu.“ ** Skáldkona ein sendi handrit af sögu til bókaforleggjara og fékk það skömmu síðar endursent með þeirri athugasemd, að hann kærði sig ekki um það til ú'gáfu. Skáldkonan skrif- aði forieggjaranum aftur og mátti skilja á bréfi hennar, að hún væri móðguð yfjr breytni hans. Kvaðst hún hafa sönnun fyrir því, að handritið hefði ekki verið lesið til enda, þvi að hún hefði límt saman á liornunum blöðin nr. 98 eg 99 og hefðu þau enn verið samföst, er hún fékk handritið endursent.1' Þessu svaraði ritstjórinn þannig: „Ef ég er svo óheppinn að lenda á fúleggi, þá finnst mér engan veginn ástæða til þess að borða það allt.“ * + Gleymdi kommgurinn. Jón kom hér um daginn inn í béka- verzlun og spurði livort þar væri til æfisaga Edwards VIII., er væri hentug sem jólrgjöf. Afgreiðsiumaðurinn hvarf, en kom von bráðar aftur og sagði afsakandi ,að hún væri ekki til. En skyndilega datt honunr nokkuð í hug. „Bíðið þér augnabiik, herra minn“, sagði hann, „það er eins og mig minni að Shakespeare hafi skrifað eitt-* hvað um hann.“ *• „Ef kona hefir eitthvað á höfðinu, sem þú veizt ekki hvað er, þá er það hattur samkvæmt nýjustu tízku.“ Ritstjóri cg ábyrgðarmaður: Vigfús Gudmundsson. Víkingsprent h.f.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.