Dvöl - 01.04.1946, Qupperneq 44

Dvöl - 01.04.1946, Qupperneq 44
122 DVÖL niður brekkuna liggja troðning- ar, síðan eftir mjórri grasræmu upp með ánni, þangað til kemur að smáfossi, sem ekki ber neitt sérstakt nafn. Þangað ætlar Snæfríður að ganga í dag. Hún gengur eftir nýsleginni grasbrekkunni út og upp frá bæn- um í áttina til gilsins. Á leiðinni hnýtur hún um stein og fellur á hnén í mjúkt grasið. Hún brosir. Einu sinni hljóp hún léttfætt upp þessa brekku. Snæfríður í Hvammi er orðin mæðin fyrir brjósti, þó hún ekki geri meira en að hreyfa sig lítið eitt innanbæjar. Og nú þarf hún að hvíla sig, tæplega komin miðja leið upp brekkuna. Hún sezt niður og strýkur beinaberri hendi yfir svuntuna sína, eins og til þess að taka af henni óhreinindi, sem engin eru. Svo lítur hún yfir dalinn. Hér uppi á brekkunni er lítið víðsýnna en niðri við bæinn. Það sést til tveggja bæja utar í dalnum. Sá ytri er kirkjustaðurinn, þar sem fólkið hefur safnazt saman á þess- um undurfagra júlídegi til þess að spyrja tíðindi og lofa drottin. Mikið er ræktarlandið í þessum dal. Það vantar víst aðeins skóg- inn. Snæfríður saknar hans þó ekki, því að hún er ekki alin upp við hann. Allt af finnst henni þessi dalur fallegur, hvað sem hver segir og hversu mikinn skóg sem kann að vanta til þess að öðrum geti fundizt til um fegurð hans. Aftur koma tár fram í augu hennar, er hún lítur yfir dalinn sinn. Svo strýkur hún handarjaðr- inum yfir augnahvarmana og rís á fætur. Nú sem Snæfríður stendur ofar- lega í brekkunni finnur hún til mikils verkjar í hægri mjöðm og upp efir öllu baki. Hún hefur lít- ið gengið, frá því hún hvíldi sig seinast, og nú þarf hún aftur að nema staðar. Ymur Hvammsár berst að eyrum hennar, því að nú stendui' hún uppi við hæðarhrygg- inn, þar sem aftur tekur að halla niður að ánni og götuslóðinn ligg- ur skáhallt niður grasivaxna hlíð- ina. Gamla konan styður hendi á mjöðm og snýr í áttina til gilsins. Hlíðin tekur við. Hér sprettur krækiberjalyngið og bláberjalyngið. Alls staðar með- fram gilinu vex fjalldrapinn. Mikið finnst gömlu konunni vegslóðinn sá arna brattari og við- sjárverðari en hann var, þegar hún var ung. Svona er víst að vera gamall. Maður verður ekki fær um að ganga um landið, og kemst að lokum í kör. „Allrar veraldar veg- ur víkur að sama punkt.“ Snæ- fríður er nærri dóttin. Hingað hefur hún ekki komið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.