Melkorka - 01.12.1944, Qupperneq 14

Melkorka - 01.12.1944, Qupperneq 14
ELDHÚSIÐ I E/tir Rannveigu Kristjánsdóttur í fyrsta tölublaði Melkorku minntist ég á í greininni HagfræSi og heimilisstörf, aS til þess aS ráSa bót á því öngþveiti, er nú réSi um heim- ilisstörfin, væru aSallega tvær færar leiSir: 1) aS flytja tæknina inn á heimilin, 2) aS flytja störfin út af heimilunum, og fá þau unnin í stór- um iSnfyrirtækjum. MeS tækni átti ég þá ekki aSeins viS dýrar vélar, heldur einnig og engu síSur hitt, aS í hí- býlum manna væri vinnustöSvum, húsgögnum og áhöldum raSaS niSur eftir einhverri skynsamlegri áætlun, sem sé þeirri, hvað vinna œtti á hverjum stað og hvað gera œtti með hvern hlut. Menn skyldu nú ætla, aS um þetta þyrfti ekki aS ræSa, því þaS væri svo sjálfsagt. En því miS- ur sannfærist ég æ betur um þaS, því fleiri eldhús sem ég skoSa, hvort heldur er á heimilum í sveit eSa bæ, skólum eSa veitingastöSum, aS sjónar- miS þeirra, sem innrétta, er oft á tíSum ef nokkuS er: í eldhúsi haja menn vanalega beklci, skápa, eldavél, vaska, en virðast telja aulcaatriði, hvernig n r~a ru—| -4 /<y c * ]= r ~—r ISK. /INNVM Lí -n I // ý z-sa \ v? L c : | bt«>WN lhhinÁwi 1. rnynd. 2. mynd. þessum hlutum er fyrir lcomið og ajstöðu þeirra livers til annars. Vissulega eru til gleSiIegar undantekningar frá þessari sorglegu reglu, og þeim fjölgar óSum. EldhúsiS er sá staSur, þar sem meiri hluti allra húsmæSra eySir lengstum tíma af ævi sinni. ViS skyldum því ætla, aS þær létu sig nokkru skipta, hvernig sá staSur væri þeim í hendur búinn. ÞaS virSist vera mjög sjaldgæft. HúsmæSrunum finnst oftast, aS þær hafi lítiS vit á, hvernig inn- rétta á eldhús, þaS hljóti húsameistarar og bygg- ingameistarar og smiSir aS geta gert fyrir þær, en svo vakna þær viS vondan draum, því aS eld- húsiS hefur alls ekki orSiS eins og þær hefSu óskaS sér. ÞaS er oft erfitt fyrir hina ólærSu í byggingarlistinni aS gera sér og öSrum ljóst, hvaS þeir vilja, og sérfræSingarnir eiga venju- lega ekki aS vinna eSa lifa í því húsi, sem þeir teikna eSa smíSa. Æskilegt væri, ef bygginga- fræSingar reyndu meira en þeir gera til þess aS kenna húsmæSrunum rétt aSeins aS stauta í því kveri, sem þeir fara eftir viS innréttingu heim- ila, því aS þá gætu húsmæSurnar ef til vill gert þeim óskir sínar skiljanlegar. Hér birtast nokkrar myndir, sem eiga aS skýra afstöSu hluta og fyrirkomulag í eldhúsi. Og ætla ég aS reyna í sambandi viS þær aS gefa ólærSum húsmæSrum nokkrar bendingar um aS hugsa út eldhús, þó aS ég sé hvorki húsmóSir né húsa- meistari. Myndirnar eru teknar úr sænskum og amerísk- um blöSum og bókum. Ef okkur dytti nokkurntíma í hug aS hugsa um þaS, myndum viS fljótt komast aS raun um, aS viS framkvæmum störf þau, sem unnin eru í eld- 44 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.