Melkorka - 01.05.1945, Side 26
stöð. Þar sem ekki er rafmagn eða gas verð-
ur að vera staður fyrir eldivið nálægt eldun-
arstöð (sjá eldiviðarskúffu Eldhúsið I).
Ræstiskápur
Á flestum heimilum vantar ennþá ein-
livern samastað fyrir öll ræstiáhöld, en slík-
ur skápur á að vera í eldhúsi eða í námunda
við það. Mynd 5 og 6 Eldhúsið II sýna slíka
skápa, annan með rúmi fyrir ryksugu, hinn
með rúmi fyrir ,,straubretti“.
Ljós á starísstöð
Á iiverri starfsstöð um sig verður að vera
þægileg birta, en á því er víðast hvar mjög
rnikill misbrestur. Ljós í miðju lofti er mjög
ófullnægjandi, því þá skyggja menn á sig er
þeir vinna á hinum ýmsu starfsstöðvum,
sem allar eru út við veggina. — Mynd 7 sýn-
ir skakka lýsingu, mynd 8 rétta.
Frh. i ncesla blaði.
Reykholti—Hvítárbakka, 28,—81. marz.
Einn dagur í heimavistarskóla í Englandi
Eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur
Haustið 1929 innritaðist ég í Northfield-
kvennaskólann í Watford í Hertfordshire.
Skólinn stendur í ritjaðri bæjarins í um 17
mílna fjarlægð frá London.
Northfield er einkaskóli. Eigendur lians
eru systurnar Doris og Winifred Martin.
Flestir enskir heimavistarkvennaskólar eru
með mjög svipuðu sniði. Sex bekkir voru í
skólanum, og voru þessar námsgreinar
kenndar: enska, franska, latína, bókmennta-
saga, saga, landalræði, eðlisfræði, stærðfræði,
heilsufræði, grasafræði, dráttlist, söngur,
handavinna, leikfimi og útileikir.
Þær sem óskuðu eftir kennslu í píanóleik
gátu fengið einkatíma tvisvar í viku.
Sjöttubekkingar nutu sérstöðu í skólan-
um að því leyti, að þær höfðu meira frjáls-
ræði. Til dæmis máttu þær ráðstafa sjálfar
tímanum frá 4.30 til kvöldverðar, sömuleið-
is var ekki skipt sér af því, þótt þær hefðu
ljós eftir tíu á kvöldin, sem hinir bekkirnir
máttu ekki.
Einkennisbúningur námsmeyja í North-
field var grænn skokkur, ljósbrún blússa
og grænn jakki. I brjóstvasanum á jakkan-
um var saumað Northfield. Kjörorð skólans
var: „By love serve“ (í þjónustu kærleik-
ans). — Engin íslenzk stúlka hafði áður ver-
ið í þessum skóla, enda varð ég brátt vör
við að ísland var lítið þekkt í þessu um-
hverfi. Spurningar skólasystra minna sögðu
til um það.
Síðla dags 25. sept. 1929 fór ég með lest-
inni frá London til Junction járnbrantar-
stöðvarinnar í Watford. Þar tók á móti mér
ein af kennslukonum skólans og fórum við
í bíl til Northfield. Skólinn hafði verið sett-
ur tveim dögum áður, og voru því flestar
námsmeyjar komnar. Mér var vísað á her-
hergi það, er ég skykli liafa ásamt þrem öðr-
um stúlkum. Þar sem komið var franr að
þeim tíma, er te var drukkið, var mér bráð-
lega vísað niður í borðstofuna. Tilkynnti
skólastýran kennslukonunr og nemendum,
að ég væri íslenzk, og mun ég seint gleyma
þeim stóru augunr, er þær ráku upp. Ég
hafði ekki gert mér í hugarlund að þjóðerni
mitt nryndi vekja svona nrikla athygli, leið
nrér óþægilega undir borðum og lrafði litla
lyst á því, er fram var reitt.
. Kennslu var lokið þennan dag og notaði
22
MELKORKA