Melkorka - 01.05.1945, Page 43

Melkorka - 01.05.1945, Page 43
ar ættu að fylkja sér um, að byggðir verði leikskólar víða um bæinn ásamt leikvöllum, því að börnum er enginn ákveðinn staður ætlaður í þeim íbúðum, sem byggðar hafa verið hingað til. Heimavistirnar ættu að vera fyrir utan bæinn, og ættu þau liús að vera einlyft og nóg rými bæði utan lnxss og innan, því að börnum er mikil þörf á að geta notið frjáls- ræðis úti undir beru lofti.“ „Haldið þér, að almenningi sé Ijós þörf- in á þessari starfsemi?“ „Ég held, að sá skilningur hafi aukizt til mikilla muna á síðustu árum. Húsmæðrun- um er að verða það fullljóst, að börnin þarfnast dagskóla og þær sjálfar hvíldar frá þeim þrotlausa erli, sem barngæzlunni fylgir. Það er auðséð, að börnum er ólíkt heilnæmara og betra að verja dagstundun- um í leik með jafnöldrum sínum á stöðum, þar sem leikskilyrði eru góð og eftirlit sæmi- legt, en að vera liornreka á heimilum, sem miðuð eru við þarfir og hæfi fullorðna fólksins. Annars er mönnum ekki nógu Ijóst, að munurinn á dagheimili og leik- skóla er enginn annar en sá, að börnin dvelja skemur á þeim síðartalda og fá þar engar máltíðir. Að mínu áliti þarf fremur að fjölga leikskólum en dagheimilum. Börn- in þurfa að vísu að fá tækifæri til að kynn- ast og læra að umgangast, en þó held ég, að þeim muni vera fullerfitt að vera allan dag- Einn af yngstu kynslóÖinni MELKORKA 39

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.