Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 9

Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 9
Finnska skáldkonan Elvi Sinervo Elvi Sinervo er ein af bezlu nútima rithöfundum Finnlands. Hún últi við erfið hjör að búa d uppvaxtarárum sinum. Var scinna dcemd i margra ára fang- elsi fyrir róttæhar, pólitiskar skoðanir. Þegar striðinu lauk, fékk hún frelsi sitt aftur, og tekur nú i rœðum og riti pátt i uppbyggingu lands sins. foreldrar (aðrir en þeir, sem fá ba'rnalífeyri), er eiga fleiri en 3 börn, rétt til fjölskyldu- bóta. A 1. verðlagssvæði eru bæturnar kr. 400,00 og á 2. verðlagssvæði kr. 300,00 á ári fyrir hvert barn innan 16 ára aldurs, sem er fram ylir 3 í fjölskyldu. En fjölskylda telst hér foreldrar, börn, stjúpbörn og kjörbörn. Allar upphæðir, sem nefndar hafa verið, eru miðaðar við grunngildi peninga og bæt- ist vísitala hvers tíma við upphæðina. Sama regla gildir um þær upphæðir, sem nefndar verða hér á eftir. í lögunum eru og ýmsar heimildir, senr telja má til mikilla bóta fyrir þá, senr njóta. Ógiftar mœður og fráskildar konur, senr hafa meðlagsúrskurð, geta snúið sér til tryggingarinnar og' fengið meðlagið greitt þar, en Tryggingarstofnunin á endurkröfu- rétt á föðurinn, sé hann á lífi. Deyi faðir óskilgetins barns, áður en barnið er 16 ára, greiðir tryggingin meðlagið engu að síður. Þá er og heinrild til að Tryggingarstofn- unin greiði barnalífeyri með börnunr kvæntra nranna, sem eru í fangelsi eða á drykkjumannalræli. Heimild er og til að veita konunr elli- eða örorkujrega nokkrar bætur, þótt þær séu ekki orðnar 67 ára eða sjálfar öryrkjar. Eiga þessar bætur að vera á 1. verðlagssvæði kr. 720.00 á ári, en á 2. verð- lagssvæði kr. 540.00 á ári. Þessar bætur eru því aðeins greiddar, að Tryggingarstofnun- in álíti þess þörf. Sjúkrabœtur verða greiddar öllum körlum og konum 16—67 ára, sem vinna í annarra þjónustu eða stunda sjálfstæða atvinnu, verði þeir fyrir tekjumissi vegna veikinda. Sjúkrabætur fyrir kvænta menn, þegar konan vinnur ekki utan heimilis, eða ef hún er atvinnulaus, eiga á 1. verðlagssvæði að vera kr. 6.00 á dág og á 2. verðlagssv. kr. 5.00 á dag. Fyrir aðra: á 1. verðlagssvæði kr. 5.00 og á 2. verðlagssvæði kr. 4.00 á dag. Gift kona, hvort sem hún stundar vinnu utan heimilis eða vinnur á heimilinu, fœr engar sjúkrabœtur, nema Jrví aðeins að hún færi sönnur á, að maður hennar geti ekki séð fyrir henni. Þeir, senr starla í annarra þjónustu, eiga rétt á sjúkrabótum frá og með 11. veikinda- degi, í 26 vikur samfleytt, fái þeir ekki MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.