Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 32

Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 32
/--------------------------------------\ MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjóri: Rannveig Kristjánsdóttir Ritnefnd: Þóra Vigjúsdóttir ■ Valgerður Briem Petrína Jakobsson Afgreiðsla: Skóluvörðustíg 19. Sími 2184 Kápumynd: Þorvaldur Skúlason PRENTSMIÐJAN HÓLAR H-F \_____________________________________) mennsku með fyrirmennsku. Hún fer sínu fram, livað sem hver segir. Hún er fágæt kona. Ef hún ætti marga sína líka, væri ekki jafn vandlifað. Já, fjöldamargir hvítir menn eru lausir við slíka fordóma. En almenningsálitið er ekki vaknað. Kirkjan skiptir sér ekkert af kynþáttahatrinu. Jafnvel verkalýðssamtök- in reyna að leiða svertingjana sjá sér. Með því móti vinna þau sjálfum sér tjón, |)ví að svertingjarnir leiðast til að verða verkfalls- brjótar, jíegar verst gegnir. Og þetta eykur á hatrið milli livítra og svai'tra. Veiztu, ltvernig ævi svertingjarnir eiga í Suðurríkj- unum? Þeir búa í óvinalandi. Að vísu á að heita svo, að allir séu jafnir fyrir lögunum. En framkvæmd laganna er slík, að svörtum manni er ókleift að ná rétti sínum. Veiztu, að í júlí voru fjórir svertingjar drepnir án dóms og laga, þar af tvær konur? Veiztu, að enn hefur ekki náð fram að ganga í öllum fylkjunum bann við féiagsskajD Ku Rlux Klan? Við síðustu kosningar í Missisippi klíndi Ku Klux Klan út alla veggi með hót- unarbréfum til svertingja, ef þeir dirfðust að kjósa, fóru um göturnar í bílum hópum saman með livítu húfurnar sínar á höfðinu og brenndu krossmark á gamla konu. Jafn- vel í Norðurríkjunum standa svertingjarnir mjög höllum fæti. Þeim er alls staðar ofauk- ið. Hvar sem hvítur og svartur keppa um atvinnu, á hinn hvíti alveg víst að kornast að, nema hinn svarti standi lionum langt- um framar. Þess vegna verðum við ætíð að reyna að skara fram úr. Verði einhverjum af okkur eitthvað á, fellur sökin á kynjrátt- inn. Það er lagður á okkur rangur mæli- kvarði. Það ætti að jafna hinum versta af svertingjum við hinn versta af hvítum mönnum, en í stað þess er okkur öllum í heild jafnað við hinn versta. Það eru vand- ræði að eiga alltaf yfir höfði sér iilutdrægan dóm fjandmanna sinna. Svertinginn verður sífellt að ugga að sér, þreifa sig áfram, njósna. Aldrei má liann unr frjálst höfuð strjúka. Þetta meinar honurn að njóta sín. Það meinar honum að verða nýtur þegn jrjóðfélagsins, slíkt sem hann gæti orðið, er hann næði eðlilegum þroska. . . . Elly Jannes i „Vi“ EFNISYFIRLIT Rannveig Kristjánsdóttir: Við höfum ekki ráð á að skerða starfsorku þjóðarinnar .................. 1 Katrín Pálsdóttir: Veita tryggingalögin fullt öryggi gegn skortit ................................... 4 Finnska skáldkonan Elvi Sineivo (mynd) .......... 5 Kvenréttindafélag Islands 40 ára (mynd) ........... 9 Ólö£ Árnadóttir: Maddama Guðrún ................... 10 Karin Boye: lirot (kvæði) Fríða Einars þýddi ...... 11 Petrína Jakpbsson: Kvennafundir á Norðurlöndum 12 Er íslenzka konan 50 árum á eftir tímanum? Viðtal við Ingu Þórarinsson ........................... 15 Nanna Ólafsdóttir: Húsmóðurstarfið og framtiðin . . 18 Sœnsk barnahúsgögn (myndir) ....................... 20 Alfred Adlcr: Sambandið milli kynjanna ............ 22 Þingþátlur ........................................ 24 Brot úr viðtali við Vivian Mason, svarta menntakonu frá Bandaríkjunum ............................. 26 28 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.