Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 11

Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 11
veitti fjölda fólks rétt til örorkubóta áður, var það, að gömlu lögin miðuðu við 50% orkutap, til þess að tryggingin borgaði. Eg liygg því, að auk þess sem bótaupphæðin er of lág, sé orkutapið 75% alltof hátt, eða að minnsta kosti of einstrengingslegt, og að svo muni einnig reynast, þó að örykjavinnustof- ur komizt á fót. Þá eru það ekkjurnar og aðrar þær mæð- ur, sem einar eiga fyrir að sjá börnum á framfærslualdri. Það skal viðurkennt, að barnalífeyririnn svonefndi er mikil réttarbót, og mæðrum með nokkur efni verður hann full bót. En þeim koÝiurh, sem ekki eiga eignir og eng- ar tekjur hafa aðrar, veitir lmnn lítið ör- yggí■ Barnalífeyrir með hverju barni er með núgildandi vísitölu unr kr. 206.66 á mánuði á fyrsta verðlagssvæði. Ef tekið er dæmi af nróður nreð 3 börn innan 16 ára, sést að mánaðartekjur hennar verða kr. 620.00 á mánuði. Ekki verður unr það villzt, að það nœgir ekki til framfærslu 4 manna ljöl- skyldu og veilir ekki öryggi gegn skorti. Hlutfallið verðuf það sama, þó að bama- fjöldinn sé annar. Og mœður, sem fá barna- lifeyri, eiga ekki rétt á.fjölskyldubótum sem aðrir foreldrar. Hvaðan eiga mœðrunum að koma viðbót- artekjur? Um það segir tryggingin ekkert. Þegar frumvarpið var lagt fyrir Alþingi, var í því ákvæði unr sérstaka styrki til nræðra, senr ekki ynnu utan heinrilis. Upjr- liæð styrksins átti að vera 600 kr. á ári í grunn. Þetta var að vísu alltof lág upphæð, en var þó betri en ekki, <og fól í séi' viður- kenningu á starfi nróðurinnar á heimilinu, þótt það væri ekki nretið lrátt. Þetta ákvæði felldi Alþingi niður, þrátt fyrir ákveðin nrót- nræli kvenna í Rcykjavík. Sósíalistar gerðu ágreining á Alþingi út af þessu, og lögðu til að ]rað héldist, og yrði liækkað unr 25%. Þeir lögðu einnig til, að elli- og örorku- lífeyrir yrði lrækkaður unr 25%. Qg nú flytur Steingrímur Aðalsteinsso.n þessar breytingar fyrir hönd flokksins á Alþingi því, senr nú situr. Þá er ekki lrægt að konrast hjá að benda á, lrvað dánarbætur slysadauðra nranna eru lágar. Eru þá sjómennirnir, konur þeirra og börn, efst í huga. Unr það verður ekki deilt, að eins og nú Iragar til, er sjávarútvegurinn undirstaða efnahagslegrar velnregunar þjóðarinnar. Okkur ríður þvr x rauir og veru lífið á að eiga ljölnrexrira, duglega og vel m&nnaða sjómannastétt. En til þess þarf að búa betur að henniæn öðrum stéttunr í lairdinu. Starf- ið er mjög hættulegt. Það lrefur feynslu lið- inna ára sýnt. Sjómenniririr eru leirgstan tímann frá heimili síirú, það þykir fæstum eftirsóknarvert, ekki sízt þar sem aðbúðin á skipunum er síður eir svo góð. Upp á móti þessu verður að vega með betri kjörum og meiri tryggingu. Eiirs og nú er, eru kjör sjó- mannanna öllu lakari og ótryggari eir þeirra, sem stunda atvinnu í landi. Þetta verður að breytast. og lágmarksviðurkenning þjóðar- innar til sjómannastéttarinnar er sú, að vel sé séð fyrir konum þeirra og börnum, ef þeir falla i valinn. Að minnsta kosti eiir góð regla gildir í þessunr lögum. Þau gera ekki nrismun á bótunr til karls og konu, þegár unr er að ræða örorku eða ellilífeyri og bætur fyrir slysatryggða vinnu. Aftur á.móti er viirna lrúsmóðurinHar á lreimilinu lítils nretiir; ber fleira en eitt vitni um það. Hún er ekki slysatryggð og húir fær ekki dagpeiringa í veikindum, sem annað vinnandi fólk. Það kemur þó e. t. v. aldrei betur í ljós eir í veikindum húsmóður- innar, lrvers virði slarf hennar er í pening- unr. Engin vandalaus mun fást til að vinna lrennar verk fyrir ekki íreitt. Og það er bæði dýrt og erfitt að fá lijálp í forföllum hennar; kemur það við buddu bóndáns. Það er að nrimrsta kosti ekki sjaldgæft hér í Reykjavík, að lrúsbóndinn verði að lrætta að vimra og fara heinr og gæta- lreimilis og barna í for- föllum Irúsmóðurinnar og sést þá hvað slíkt MELKORKA 7

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.