Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 33

Melkorka - 01.05.1947, Blaðsíða 33
Það sem kvenþjóðin vill Eini flokkurinn, sem berst fyrir þessu, er Sósíalistaflokkurinn. Kynnið ykkur stefnu flokksins, kynnið ykkur sósíalismann. Gangið í Sósíalistaflokkinn! Skrijstofa Sósíalistafélags Reykjavikur, Skólavörðustíg 19, er \opin kl. 4—7 alla virka claga Ungu stúlkur! Gangið í æskulýðsfylkinguna! Alþýðufólk! Þjóðviljinn er hinn djarfi og ötuli málsvari alþýðunnar í hagsmunabaráttu hennar. Eina Þjóðviljinn blaðið, sem berst með alþýðunni fyrir því að er blað alþýðunnar! alþýðusamtökin verði voldug og sterk. Kaupið Þjóðviljann! Gerizt strax áskrifendur! er: Algert jafnrétti við karlmenn Jöfn tœkifœri og karlmenn til allra starfa Sömu laun fyrir sömu vinnu ÞJÓÐVILJINN . Skólavörðustíg 19 . Sími 2184

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.