Melkorka - 01.09.1949, Blaðsíða 7
fólkið því að nokkur slík skoðun væri uppi.
En af því að það var ekki einhlítt, var tekið
upp slagorð dagsins: Allir, sem eru á móti
hernaðarþátttöku íslands eru kommúnistar.
Þó náði æsingin út af þessu máli það langt
inn í raðir stjórnarflokkanna, að ráðlegt
þótti að skipta um stefnu. Hún varð í stuttu
máli þessi: Ekkert er vitað um skilyrði fyrir
inngöngu í Atlanzhafsbandalagið og þv'
ekki tímabært að ræða málið. Þjóðinni verð
ur gefið tækifæri til þess að kynna sér það,
þegar þar að kemur. Áiamótahugleiðingar
formannanna voru þó ekki dæmdar óvita-
hjal, þar sem báðir höfundarnir liéldu for-
mannssætum sínum. Þó urðu þeir berir að
því að vita svo lítil skil á þjóðinni að ætla
henni að taka undir lofsöng til hernaðar-
samtaka. En svona er pólitíkin á íslandi.
Ekkert glappaskot er svo stórt að það komi
að sök fyrir jjann stjórnmálamann, sem
fremur það. Hann stendur jafnréttur eftir
sem áður, ekki hvað sízt í eigin augum og
flokksmanna sinna.
í morgunútvarpi 13. marz s.l. var frétt,
samkvæmt fregn frá London kl. 11 kvöldinu
áður, að helmingur íslenzku ríkisstjórnar-
innar hefði flogið vestur um haf þá um nótt-
ina til viðræðna við bandaríska utanríkis-
ráðherrann. í hádegisfréttum Jjann 13. marz
tilkynnti ríkisútvarpið, að því hefði borizt
tilkynning sama efnis frá ríkisstjórninni, pá
rétt. fyrir liádegið (tók útvarpið fram), þ. e.
a. s. meira en 12 klukkustundum eftir að
Lundúnaútvarpið hafði flutt fregnina.
Greinilegar varð ekki sagt, að jiátttaka ís-
lendinga í Atlanzhafsbandalaginu var ekki
mál íslenzku jDjóðarinnar, heldur einkamál
engilsaxnesku stórveldanna. Þó voru það
menn í æðstu trúnaðarstöðum íslenzka ríkis-
ins, sem voru á ferðalagi, en litu sýnilega á
ferð sína sem þjónustu við erlenda menn.
Heimkoma þessara manna frá Bandaríkjun-
um varð einnig í samræmi við jDetta álit
ferðalanganna. Um leið og þeir stigu á ís-
lenzka grund voru jneir umkringdir fjölda
lögreglumanna og í fylgd jieirra liéldn j)eir
innreið sína í höfuðborg lands síns. (Þetta
minnir á heimför sexmenningánna 1908,
sem höfðu brugðizt landi sínu liti í Kaup-
mannahöfn. Þá galt Jojóðin slíkum mönnum
rauðan belg fyrir gráan og vísaði þeim burt
úr þingstólunum. Undanhald fyrir erlendu
valdi var ekki að skapi j)jóðarinnar þá og
eftir er að vita hverjum augum lnin lítur
það nú.)
Framhaldið varð eins og byrjunin. Oll af-
greiðsla bandalagsmálsins á AljDÍngi var með
jreim endemum, að engin hliðstæða er til í
þingsögunni. Þessu mikilvæga máli var flýtt
gegnum jiingið með Jdví að takmarka ræðu-
tíma og með alls konar frávikum fiá ])ing-
sköpurn, svo að ætla mátti að hér væri á ferð-
inni eitt ómerkilegasta málið, sem Júngið
liefði fengið til meðferðar. Loforðið um að
veita Jrjóðinni tóm til Jress að kynna sér
málavexti reyndizt svik. Frá jnví íslandi var
boðin innganga í bandalagið og j^ar til Jjing-
ið hafði afgreitt málið leið rúm vika. Þrátt
fyrir jretta allt var sízt minna talað og skrif-
að um lýðræði og lýðræðisást, lýðræðisskipu-
lag og lýðræðisjjjóðir. Og því meira sem
lýðræðinu var misþyrmt því meira jmrfti af
því í blaðagreinarnar, til Jress að deyfa ój)ef-
inn af ofbeldinu. Þetta er þá Jrað lýðræði,
sem liefja skal til vegs og virðingar með at-
kvæði kjósandans í næstu kösningum.
Hér hefur aðeins verið stiklað á fáum
atriðum úr stjórnmálasögu síðustu mánaða.
Ekki hefur verið minnzt á erfiðleikana að
fá fundarhús og ýmsar aðrar skráveifur, sem
mönnum voru gerðar ef bandalagsmálið var
annars vegar. Og ekki hefur verið minnzt á
málflutning dagblaðanna, ])ar sem þrjú
stjórnarblaðanna rökræddu málið alls ekki,
en fluttu einhliða áróður fyrir þátttöku, rétt
eins og sáttmálinn væri sniðinn við hæfi
íslendinga. Það er auðvitað alger firra að
svona plagg eins og sáttmálinn hafi ekki
ýmislegt inni að halda, sem er neikvætt, fyi’-
ir hvert land um sig. Það, sem hentar einu
landinu getur verið óhagstætt öðru, eftir
aðstæðum. Hitt, að flytja aðeins eina hlið
MELKORKA
47