Melkorka - 01.09.1949, Blaðsíða 20

Melkorka - 01.09.1949, Blaðsíða 20
Gabrielle Sidonie Colette FRÆGAR GAURIELLE SIDONIE COLETTE er frægur rithöf- undur. Frönsk að ætt, fædd í Frakklandi 1872. Það þyk- ir erfitt að þýða bækur hennar, því stíll hennar er sér- kennilegur og hárfínn. MARÍA MONTESSORI. Heirasfræg fyrir starf sitt sem uppeldisfræðingur. Bækur hennar um þau efui hafa verið þýddar á fjölda tungur. Hún er fædd á Ítalíu 1870. en varð að flýja land, þegar fasistarnir korau til valda, og settist að í Englandi. ANNA PAVLOVA. Heimsfræg, rússnesk ballett- dans- kona, fædd í Rússlandi 1882. Hún er ein af hinum stærstu stjörnum á himni listarinnar. Fegurð hennar og list varð öllum ógleymanleg, sem sáu. RÓSA LUXEMBURG. l’ólsk að ætt, fædd 1870; varð að flýja land 17 ár gömul vegna byltingasinnaðra skoðana. Hún hefur getið sér heimfrægð sein stjórnmálakona, var kommúnisti og barðist af eldheitri sannfæringu fyr- > ir þeim málstað sem hún trúði á. Hún sat oft í fangelsi vegna skoðana sinna og að síðustu var hún myrt í Berlín af trylltum andstæðingum.

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.