Melkorka - 01.09.1949, Page 20

Melkorka - 01.09.1949, Page 20
Gabrielle Sidonie Colette FRÆGAR GAURIELLE SIDONIE COLETTE er frægur rithöf- undur. Frönsk að ætt, fædd í Frakklandi 1872. Það þyk- ir erfitt að þýða bækur hennar, því stíll hennar er sér- kennilegur og hárfínn. MARÍA MONTESSORI. Heirasfræg fyrir starf sitt sem uppeldisfræðingur. Bækur hennar um þau efui hafa verið þýddar á fjölda tungur. Hún er fædd á Ítalíu 1870. en varð að flýja land, þegar fasistarnir korau til valda, og settist að í Englandi. ANNA PAVLOVA. Heimsfræg, rússnesk ballett- dans- kona, fædd í Rússlandi 1882. Hún er ein af hinum stærstu stjörnum á himni listarinnar. Fegurð hennar og list varð öllum ógleymanleg, sem sáu. RÓSA LUXEMBURG. l’ólsk að ætt, fædd 1870; varð að flýja land 17 ár gömul vegna byltingasinnaðra skoðana. Hún hefur getið sér heimfrægð sein stjórnmálakona, var kommúnisti og barðist af eldheitri sannfæringu fyr- > ir þeim málstað sem hún trúði á. Hún sat oft í fangelsi vegna skoðana sinna og að síðustu var hún myrt í Berlín af trylltum andstæðingum.

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.