Melkorka - 01.09.1949, Blaðsíða 13
CORA SANDEL
Eftir Ingu Þórarinsson
Cora Sandel er dulnefni norskrar skáld-
konu, er Jieitir réttu nafni Sara Fabricius.
Hún Jiefur búið í Svíþjóð frá því árið 1921,
og norska ríkið hefur veitt henni árlegan
lífeyri frá 1939. Þar til fyrir nokkrum árum
liefur hún, að minnsta kosti í Svíþjóð, verið
lítt þekkt af öðrunr en bókmenntamönnum,
enda þótt bækur liennar hafi verið þýddar
á sænsku og gefnar út af stærstu bókaútgáf-
unni (Bonniers). Er síðasta skáldsaga henn-
ar, Kranes kondiitori, kom út árið 1945, fékk
hún skyndilega mun stærri lesendahóp og
vakti geysilega atlrygli. Skáldsagan er líti’l
bók, tæpar 200 síður, byggð eins og leikrit
án sviðskipta. Norski leikritahöfundurinn
Helge Krog tók sér fyrir hendur að búa
lrana til flutnings á leiksviði og var hún
leikin \ið frábærar viðtökur allt leikárið
bæði í Noregi og Svíþjóð. Skáldkonunni
kom ekki sízt á óvart, að henni var svo vel
tekið einnig í Svíþjóð, en nú var sem sé
frægð hennar ákveðin í því landi, sem er
annað íósturland hennar, Svíþjóð. Um rit-
höfundarferil Coru Sandels hafa á umliðn-
um árurn verið ritaðar greinar bæði1 í dag-
blöð og bókmenntatímarit. Hún hefur því
aldrei verið óþekkt, enda þótt ln'in liafi átt
minni lesendahóp en hún hefur átt skilið.
Sænska samvinnutímaritið Vi, senr þykir
gera bókmenntunum æ hærra undir höfði,
veitti henni eitt árið álitlegan styrk og birti
þá stutt viðtal við hana. Hún var, ef ég man
rétt, ekki orðmörg í svörunr sínnnr fremur
venju. Cora Sandel er hlédræg og lrefur
ímugust á að koma franr opinberlega. Mörg
ár liðu frá því hún gaf út fyrstu bók sína,
þar til lrún fékkst til að gera uppskátt um
nafn sitt, og ekki vildi hún fyrir nokkurn
nrun vera viðstödd, er henni voru veitt verð-
launin fyrir Kranes konditori. Hún hefur
nú í nokkur ár búið hjá kvenlækni í Upp-
sölunr, og loksins fengið þann starfsfrið, er
hana lrafði ætíð skort, auk þess, senr hún
nýtur góðrar umönnunar. Hún hafði ráð-
gert að flytja til Noregs og eyða þar síðustu
árunr sínunr. Lítil íbúð lrafði jregar verið
tekin á leigu í nágrenni Osló, en lreilsa
hennar leyfði ekki, að hún flytti úr þeinr
Jrægilega heimi, sem hún nú er í.
Cora Sandel, sem er komin nndir sjötugt,
er viðkunnanleg, gömul kona, röddin jafn-
nrild og íyrrunr, brosið jafnvingjarnlegt, en
kraftar hennar Irafa nrjög þorrið og er lrún
Jrví vitaskuld ragari við að leggja í ferðalög.
Ég nran vel eftir Coru Sandel frá æskuárum
nrínum. Unr lrana stóð alltaf dularfullur
ljómi, hún var svo óljk öðrum ,,töirtum“
sem við þekktunr. Hrm hlustaði af meiri
athygli eir aðrir á bráðþroska hugmyndir
okkar. Eir eittlrvað var það við liana, eitt-
hvert imrra gildi og glettirisblik í augum,
senr lrélt okkur í óvissri fjarlægð fi'á lienni.
Cora Sandel, sem er enrbættismannsdótt-
ir frá Þrándheimi, lifði æskuár síir í
Tromsö. Til íríu ára aldurs var liúir hvert
sunrar hjá ættingjum móður sinnar í Krist-
ianssaird, og hún kveðst alla ævi hafa varð-
veitt minningar um fagra sumardaga frá
Jreim tímunr. Eir hugur hennar leitaði stöð-
ugt í suður og loks fór hún til Osló og hóf
að læra málaralist. Árið 1906 fór hún til
Parísar og hélt áfram að læra að nrála, lærði
frönsku og drakk í sig öll áhrif af, að því
er virðist, óslökkvairdi Jrorsta. Árið 1913
gekk húir að eiga sæirskair myndhöggvara,
Anders Jöirsson að nafni. Meðair á fyrri
MELKORKA
53