Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 4

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 4
ÁRSSKÝRSLA AÐALSTJÓRNAR VALS 1993 Gróska í félagslífinu Aðalstjórn Vals 1993. Aftari röð frá vinstri Sigríður Yngvadóttir framkvæmdastjóri Ómar Sigurðsson, Ágúst Þór Rúnarsson Theódór S. Halldórsson og Guðbjörg Petersen Fremri röð frá vinstri Ragnar Ragnarsson, Jón Gunnar Zoega formaður Vals, Lárus Ögmundsson og Reynir Vignir. Á aðalfúndi Knattspymufélagsins Vals, sem haldinn var 29. apríl 1993, voru eftirtaldir kjömir í stjóm félagsins fyrir stjómarárið 1993-1994. Jón Gunnar Zoéga, formaður Lárus Ögmundson Reynir Vignir Ragnar Ragnarsson Guðbjörg B. Petersen Ómar Sigurðsson Eftirtaldir vom kjömir formenn deilda: Theodór S. Halldórsson, formaður knattspynrudeildar Lúðvíg Árni Sveinsson, formaður handknattleiksdeildar Guðmundur Sigurgeirsson, formaður körfuknattleiksdeildar Á fyrsta fundi nýkjörinnar aðalstjómar skipti stjórnin þannig með sér verkum:Lárus Ögmundsson, varafor- maður, Reynir Vignir, gjaldkeri, Ragnar Ragnarsson, ritari. Úr fyrri stjórn gekk Dýri Guð- mundsson. Eftirfarandi nefhdir vom skipaðar: Mannvirkjanefnd: Kristján Ásgeirsson, formaður, Þorsteinn Haraldsson, Torfi Magnússon, Sigurður Sigurþórsson og Sigríður Yngvadóttir. Samskiptanefnd: Láms Ögmundsson, formaður, og Jón Gunnar Zoéga. Húsnefnd: Brynjólfur Lárentsíusson, formaður, Sigurjón Högnason, Þorleifur Kr. Valdimarsson, Jóhann Birgisson og Sverrir Traustason. Minjanefnd: Jafet S. Ólafsson, formaður, Gísli Þ. Sigurðsson, Guð- mundur Ingimundarson og Þórður Þorkelsson. Vallarnefnd. Harry Sampsted, formaður, Jón Helgason og Sverrir Traustason. Félagsmálaráð: Dýri Guðmundsson, formaður, Stefán Halldórsson, Ómar Sigurðsson, Óttar Felix Hauksson og Gunnar Svavarsson. Foreldra- og skólaráð: Guðbjörg B. Petersen Fundir aðalstjómar á starfsárinu 1992- 1993 urðu alls 37. Framkvæmdastjóri félagsins er Sigríður Yngvadóttir. Daglegur rekstur og Reykjavíkur, Deildar, Bikar og íslandsmeistarar Vals í Handknattleik karla 1993 VALS blaðið 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.