Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 44

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 44
■imr*-- nps iiliiii iMMmá mmm Þarna er Guðmundur tiltölulega nýbúinn að festa sig í sessi með landsliðinu, en fyrir eru markverðirnir Einar Þorvarðarson og Brynjar Kvaran. sáttur í Val kitlar það óneitanlega að leika erlendis. Það hefur hins vegar reynst erfítt fyrir markmenn að koma sér á framfæri enda eru lið yfirleitt frekar að leita að markaskorurum. Það getur hins vegar allt gerst í þessum málum enda er ég á besta aldri sem markmaður,” segir Guðmundur sem verður 29 ára í janúar nk. Auk þess að vera í baráttunni með Val í vetur stendur Guðmundur í ströngu með landsliðinu sem berst nú fyrir því að komast í úrslit í Evrópukeppni landsliða. „Þetta er svolítið öðruvísi keppni en maður á að venjast þar sem landsliðið kemur saman í nokkra daga fyrir hvem leik. Þá fáum við þama alvöru heimaleiki sem skipta máli og eru góður undir- búningur fyrir HM ’95 á íslandi. Sem dæmi um þann undirbúning sem framundan er má nefha að það er reiknað með því að fram að þeirri keppni verði landsliðið á ferðinni í 140 daga.” Það er því ekki að undra að landsliðsmenn í handbolta séu ekki þeir eftirsóttustu hjá vinnuveitendum. Guðmundur hefur fundið fyrir því, en hann hefur verið atvinnulaus frá því í haust. „Eg vann áður hjá Hagvirki og mætti þar góðum skil- ningi. Síðan hef ég fundið fyrir því að menn vilja almennt ekki íþróttamenn i vinnu, allra síst landsliðsmenn í handbolta!” Mikhail Arbachev á öðrum fremur heiðurinn af góðu og öflugu unglingastarfí handboltadeildarinnar VALS blaðið 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.