Valsblaðið - 01.05.1993, Page 28

Valsblaðið - 01.05.1993, Page 28
Meistarar Meistaranna 1993 keppnistímabilsins 1993 hefur verið talinn upp hér á undan. Fjárhagslega vannst það að miðað við fjárhagsuppgjör sem lagt var fram á aðalfundi deildarinnar þann 27. október skilaði deildin lítilsháttar hagnaði til niðurgreiðslu skulda. Þegar þetta er skrifað er verið að ljúka ýmsum undirbúningsmálum fyrir næsta tímabil og ljóst að áfram verður barist við budduna en um leið lagður metnaður í það að ná bestum árangri á öllum sviðum. A aðalfundi deildarinnar sem haldinn var nú í haust var kosin ný stjóm og er hún skipuð þannig fyrir næsta ár: Theódór S. Halldórsson, formaður, Kjartan Gunnarsson, varaformaður, Bjarni Jóhannesson, Þorsteinn Olafs, formaður meistaraflokks ráðs, Marinó Einarsson, gjaldkeri, Lárus Valberg, Ottar Sveinsson, Margrét Bragadóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna og Brynjólfur Lárentínusson formaður Unglingaráðs. Úr stjóm gengu Davíð Másson Einar Oskarsson og Olafur Már Sigurðsson. Þess skal getið sérstaklega að Olafur Már hafði setið í stjóm deildarinnar í 8 ár og verið einn af mestu baráttumönnum sem knattspymudeildin hefur átt og er honum þökkuð hans störf sérstaklega. Akveðið hefur verið að efla starfsemi meistaraflokks ráða karla og kvenna og stefnt verður að sjálfstæðum fjárhagi meistaraflokks kvenna. Gengið hefur verið frá ráðningum eftirtalinna þjálfara: Meistaraflokkur karla Kristinn Bjömsson Meistaraflokkur kvenna Helgi Þórðars. 2. flokkur karla óráðið 2. flokkur kvenna Ragnar Róbertsson 3. flokkur karla Kristján Guðmundsson 3. flokkur kvenna Magnea Magnúsdóttir 4. flokkur karla Kristján Guðmundsson 4. flokkur kvenna Jónas Guðmundsson 5. flokkur karla Heiðar Breiðfjörð 6. flokkur karla Rúnar Sigríksson 7. flokkur karla Helgi Loftsson Theódór S. Halldórsson Form. Knattspyrnudeildar Sigursælasti flokkur Vals 1993 4. flokkur kvenna A lið. Efri röð f.v. Magnea Magnúsd. ásamt dóttur sinni, Rakel Logad. Berglind í Hansd. Hildur Guðjónsd. Aðalbjörg Ársælsd. Neðri röð f.v. Anna B. Björnsd. Berglind Rafnsd. fyrirliði, Erna S. Arnard. Þóra B. Helgad. Guðrún A. Gunnarsd. VALS blaðið 28

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.