Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 28

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 28
Meistarar Meistaranna 1993 keppnistímabilsins 1993 hefur verið talinn upp hér á undan. Fjárhagslega vannst það að miðað við fjárhagsuppgjör sem lagt var fram á aðalfundi deildarinnar þann 27. október skilaði deildin lítilsháttar hagnaði til niðurgreiðslu skulda. Þegar þetta er skrifað er verið að ljúka ýmsum undirbúningsmálum fyrir næsta tímabil og ljóst að áfram verður barist við budduna en um leið lagður metnaður í það að ná bestum árangri á öllum sviðum. A aðalfundi deildarinnar sem haldinn var nú í haust var kosin ný stjóm og er hún skipuð þannig fyrir næsta ár: Theódór S. Halldórsson, formaður, Kjartan Gunnarsson, varaformaður, Bjarni Jóhannesson, Þorsteinn Olafs, formaður meistaraflokks ráðs, Marinó Einarsson, gjaldkeri, Lárus Valberg, Ottar Sveinsson, Margrét Bragadóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna og Brynjólfur Lárentínusson formaður Unglingaráðs. Úr stjóm gengu Davíð Másson Einar Oskarsson og Olafur Már Sigurðsson. Þess skal getið sérstaklega að Olafur Már hafði setið í stjóm deildarinnar í 8 ár og verið einn af mestu baráttumönnum sem knattspymudeildin hefur átt og er honum þökkuð hans störf sérstaklega. Akveðið hefur verið að efla starfsemi meistaraflokks ráða karla og kvenna og stefnt verður að sjálfstæðum fjárhagi meistaraflokks kvenna. Gengið hefur verið frá ráðningum eftirtalinna þjálfara: Meistaraflokkur karla Kristinn Bjömsson Meistaraflokkur kvenna Helgi Þórðars. 2. flokkur karla óráðið 2. flokkur kvenna Ragnar Róbertsson 3. flokkur karla Kristján Guðmundsson 3. flokkur kvenna Magnea Magnúsdóttir 4. flokkur karla Kristján Guðmundsson 4. flokkur kvenna Jónas Guðmundsson 5. flokkur karla Heiðar Breiðfjörð 6. flokkur karla Rúnar Sigríksson 7. flokkur karla Helgi Loftsson Theódór S. Halldórsson Form. Knattspyrnudeildar Sigursælasti flokkur Vals 1993 4. flokkur kvenna A lið. Efri röð f.v. Magnea Magnúsd. ásamt dóttur sinni, Rakel Logad. Berglind í Hansd. Hildur Guðjónsd. Aðalbjörg Ársælsd. Neðri röð f.v. Anna B. Björnsd. Berglind Rafnsd. fyrirliði, Erna S. Arnard. Þóra B. Helgad. Guðrún A. Gunnarsd. VALS blaðið 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.