Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 24

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 24
Siggi Haralds krúnurakaður eftir sigur gegn finnska liðinu My-Pa 47 Árangur flokksins í sumar var eftirfarandi: Reykjavíkurmót 2.sæti íslandsmót 4.sæti Bikarkeppni K.S.Í. 8 liða úrslit Viðurkenningar: Besti leikmaður: Kristin Briem Efnilegasti leikmaður: Hulda M. Rútsdóttir Þjálfari mfl.kvenna verður Helgi Þórðarson. 2. flokkur karla Reykjavíkurmót: 3.sæti Bikarkeppnin: 3.-4. sæti Islandsmót: 2 sæti í B deild. Flyst upp í A deild. Viðurkenningar: Besti leikmaður: Kjartan Hjálmarsson Efnilegasti leikmaður: Gunnar Einarsson Besta ástundun: Bjarki Guðmundsson Kristjánsbikar: Ekki veittur í þetta sinn. 3. flokkur karla Þjálfari flokksins var Magnús Þorvaldsson og lætur hann af störfúm eftir sumarið. Árangur flokksins í sumar var betri en menn bjuggust við fyrir tímabilið. Strákamir æfðu mjög vel og það skilaði sér í lokin með góðum árangri. Mest er þó um vert að strákarnir eru betri knattspymumenn í lok tímabilsins en í upphafi. Æfingar vom 145 á tímabilinu og voru leiknir 39 leikir. Strákamir unnu 30 leiki, gerðu 2 jafntefli og 7 leikir töpuðust. Markatalan var glæsileg eða 181 mörk skoruð gegn 61. Markahæstu leikmenn voru: Eiður Smári Guðjohnsen 60 mörk Daði Ámason 35 Þorvaldur Steinarsson 29 “ Leikmaður flokksins: Halldór Hilmisson Efnilegasti leikmaður: Eiður Smári Guðjohnsen Besta ástundun: (131) Ámi Guðmundsson Bemburgsskjöldurinn Steinar Ó. Atlason Þjálfari 3.flokks næsta sumar verður Kristján Guðmundsson. 4. flokkur karla Þjálfari flokksins var Þráinn Ámason. I sumar var í fyrsta skipti haldin keppni sérstaklega fyrir B lið í flokknum efltir að tillaga frá Val um keppnina var samþykkt á síðasta ársþingi K.S.I. Árið í ár var skemmtilegt þótt titlar hafi ekki unnist í þetta sinn. Æfmgasókn var góð og æfðu um 29 strákar að jafnaði með flokknum. Flokkurinn galt dálítið fyrir það að stór hluti drengjanna vora á yngra Kristinn í viðtali hjá Bjarna Fel. eftir sigur Vals á ÍBV 2-0 í Eyjum 1993 Flokkurinn fór í sumar til Belgíu í æfinga- og keppnisferð. Leiknir voru 5 leikir. Fjórir leikir unnust, en jafntefli varð í einum. Markatalan var 32-1. Ferðin var í alla staði skemmtileg og árangursrík og eiga allir strákamir skilið hrós fyrir prúðmannlega framkomu í henni. Árangur ílokksins var eftirfarandi: Reykjavíkurmót Haustmót Islandsmót Bikarkeppnin Meistarar Meistarar 2.sæti 2,sæti Eftirtaldir leikmenn hlutu viðurkenningar í lok tímabils: Þjálfari flokksins var Haraldur Haraldsson og lætur hann núna af störfum eftir eins árs starf. 2.flokkur karla spilaði í B deild í sínum flokki. Markmið flokksins var að komast uppúr B deildinni í A deildina. Til þess að það tækist þurfti flokkurinn að hafna í öðra af tveimur fyrstu sætunum í deildinni og það tókst. í bikarkeppni K.S.I. komst flokkurinn lengst i undanúrslit og var sleginn út af liði KA fyrir norðan. Á leið sinni í undanúrslitin hafði flokkurinn slegið út lið KR, HK og ÍA. Þessi flokkur er skipaður mjög efnilegum leikmönnum og eru nokkrir þeirra farnir að spila með mfl. í l.deild. Árangur 2. flokks í sumar. VALS blaðið 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.