Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 10

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 10
Meistaraflokkur kvenna. Hluti af leikmönnum meistaraflokks kvenna fyrir lokahóf handknattleiksmanna sl. vor. Það átti eftir að reynast happadrjúg ákvörðun stelpnanna í Mfl. Kvenna að ráða til sín rússneska þjálfarann og leik- manninn; Irinu Skorobogatykh. Irina keyrði liðið saman í góða heild, og náði því besta út úr öllurn spilurunum, td. áttu Kata og Dúna (skyttumar) eitt sitt besta ár, en þær vom að skora hátt í 10 mörk í hverjum leik, vandlega spilaðar upp af Irinu. Arangurinn stóð ekki á sér, Meistaraflokkur Kvenna varð bikar- meistari 1993 eftir hörkuspennandi úr- slitaleik við Stjömuna, sem vannst eftir tvíífamlengingu 25-23. Stelpumar urðu síðan í 3 sæti í deild og komust í undanúrslit í keppninni um Islands- meistaratitilinn, þar sem þær féllu út fyrir erkiijandanum í Garðabæ, Stjömunni. Nú á haustmánuðum er Islandsmótið i algleymingi, og eru Valsarar í öðra sæti í deild þegar þessi orð eru skrifuð. Valsarar unnu titilinn meistarar meist- aranna í viðureign gegn Selfoss í haust, ásamt því að vinna VÍS-mótið, sem var viðureign Ijögurra liða er taka þátt i Evrópukeppni. Evrópukeppninni í haust lauk í 16-liða úrslitum, er Sandeljord frá Noregi Sló okkur út, með einu marki. Lúðvíg Sveinsson færir félaginu björg í bú og afhendir Jóni Zoega bikarana eftir tvöfaldan bikarmeistarasigur deildarinnar. Mannabreytingar hafa átt sér stað frá fyrra ári, og famir era eftirfarandi. Jakob Sigurðsson hættur Geir Sveinsson Avidesa Valdimar Grímsson KA Rúnar Sigtryggsson Frosti Guðlaugsson Eyþór Guðjónsson og bjóðum við þá Hlíðarenda. ffá Þór Ak. frá HK ífá HK velkomna að Yngri flokka starfið siðasta ár var að venju öflugt , en alltaf má gera betur, og aldrei má slaka á, þar sem gott unglingastarf í Val endurspeglast í árangri meistaraflokka. 2. Jlokkur karla, undir stjóm Michaels Akbachev og Egils Sigurðssonar var í sífelldu öðra sæti allt árið ávallt á eftir KRingum sem voru á eldra ári, og spila nú í 1. deild karla. 2. flokk- urinn tapaði síðan úrslita- leiknum um íslandsmeistaratitilinn fyrir KR. 3. flokkur karla sem var undir stjóm Michaels Akbachev og Ama Sigurðssonar breiddin er mikil í Val og í staðs góðs spilara kemur annar góður spilari. Valdimar átti einnig við þrálát nárameiðsli að stríða, sem meðal annars aftraði honum frá að spila í Bikarúrslita- leiknum. En árangur tímabilsins var frábær fyrir það. 4 titlar, þ.e. allir titlar sem hægt er að vinna hér heima á Islandi, ásamt því að á Lokahófi HSI, var Þorbjöm Jensson kosinn Þjálfari ársins, Ólafur Stefánsson kosinn Efnilegasti leik- maður mótsins og Geir Sveinsson Vamarmaður og Leikmaður ársins. Óskar Óskarsson KA Valur Amarsson KA Teodor Valsson UBK og óskum við þeim góðs gengis á nýjum slóðum. Komnir eru: Finnur Jóhannsson ffá Þór Ak. Núna á þessu tímabili hefur allt gengið á afturfótunum, og útlitið frekar svart. Gömlu valkyrjumar Asta, Kata, Dúna, Soffía, Kristín og Ama hættu allar á einu bretti í sumar, og kveðjum við þær með þökk fyrir öll árin. Ragga, Todda og Berglind era komnar aftur heim, ásamt tveim nýjum úr HK, þeim Þóru og Erlu. Bjóðum við þær velkomnar. Jón Pétur Jónsson hefur tekið við þjálfun liðsins, en Irina heldur áfram sem leik- maður einungis. Yngri flokkar. VALS blaðið 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.