Valsblaðið - 01.05.1993, Side 29

Valsblaðið - 01.05.1993, Side 29
Formaður knattspyrnudeildar vígir búningsklefa M.fl. karla formlega meistaraflokksráðs auk þess sem leikmenn meistaraflokks létu sitt ekki eftir liggja. Öllum ffamangreindum aðilum eru færðar þakkir fyrir þeirra framlag í þágu Vals. Fleira hefur verið gert á undanfornum misserum til að bæta aðstöðu leikmanna að Hlíðarenda og sem dæmi var um mitt ár 1992 komið upp 28 skápum í klefanum þar sem leikmenn geta geymt sitt hafurtask. Mikil hrifning hefur verið með skápana og leikmenn sem eru hættir að spila Iáta ekki lykilinn af hendi óbeðnir!!! Jafnframt stóð knattspymudeild Vals að því að bæta aðstöðu til lyftinga að Hlíðarenda með hagstæðum tækjakaupum haustið 1992. Þorsteinn Ólafs Á tímabilinu febrúartil maí 1993 vann góður hópur Valsmanna að endumýjun búningsklefa meistaraflokks karla í knattspymu. Endurnýjunin fólst i því að byrjað var á því að “stækka” klefann með því að minnka sturtuaðstöðuna um helming. Brotinn var niður veggur, nannar smíðaður og nýr inngangur gerður að sturtuaðstöðinni. Nýtt sturtukerfí var sett upp með “Melavallarstútum”, heitur pottur var settur upp, klefínn málaður og gólf og pottur klætt varanlegu efni. Klefmn var að því búnu prýddur myndum og Valsmerkinu. Búningsklefinn var síðan opnaður formlega með viðhöfn þann 21. maí 1993 (sjá myndir). Verk þetta var að mestu unnið i sjálfboðavinnu góðra Valsmanna. Iðnaðarmenn fengu flestir greitt með ársmiðum á leiki félagsins og efni var í flestum tilvikum fengið út á auglýsingaskilti að Hlíðarenda. Verkið var í umsjón þjálfara meistaraflokks og Boðið var upp á veítingar í tilfefni víglsunnar á klefanum Formaður félagsins tekur verkið út Búningsklefi endurnýjaður 29 VALS blaðið

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.