Valsblaðið - 01.05.1993, Page 47

Valsblaðið - 01.05.1993, Page 47
Valsmenn á Ólvmpíuleikum. Valur átti fimm fulltrúa á síðustu Ólympíuleikum í Barcelona 1992. Af þesum fímm leikur aðeins Gummi með Val í vetur, en það væri ekki ónýtt að fá þá Kobba, Júlla, Geir og Valda aftur heim. Með þá í Valstreyjum til viðbótar við þá sem fyrir eru hjá félaginu, mætti Evrópubikarinn fara að vara sig. Aðeins að skoða aðstæður. Fararstjórn knattspyrnuliðsins kannar hvort vallaraðstæður í Aberdeen séu Valsmönnum boðlegar. Hann er sá besti. Þorbjörn Jensson “súperþjálfari” var duglegur að hala inn titla fyrir Val á árinu. Undir stjórn hans unnu strákarnir alla titla sem var að hafa í handboltanum og síðan klykkti Tobbi út með því að vera valinn handboltaþjálfari tímbabilsins. Sú útnefning komu víst engum á óvart! Beðið eftir leik. Handboitamenn á Ieið í ieik við Sandefjörd, sem tapaðist á dramatískan hátt 47 VALS blaðið

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.