Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 25

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 25
7. flokkur ásamt þjálfara sínum Helga Loftssyni ári. Næsta ár á flokkurinn að koma mun sterkar út. Flokkurinn brá sér af landi brott í ágústmánuði. Haldið var til Glagow í Skotlandi og heppnaðist ferðin mjög vel. Arangur flokksins er sem hér segir: A-lið Reykj avíkurmót: 5 sæti Haustmót: 6 sæti Islandsmót 6 sæti í riðlinum B-lið Reykjavíkurmót: ó.sæti Haustmót: 5.sæti Islandsmót: 4.sæti í riðlinum Viðurkenningar: Besti leikmaður: Grímur Garðarsson Efnilegasti leikmaður: Jóhann Hreiðarsson Besta ástundun: Stefán Helgi Jónsson Þjálfari flokksins næsta sumar verður Kristján Guðmundsson. 5. flokkur karla Þjálfari flokksins í sumar var Kristján Guðmundsson og var hann einnig yfírþjálfari yngri flokka Vals. 5. flokkur karla er einn íjölmennasti flokkur félagsins. Um 45 áhugasamir drengir hafa mætt reglulega á æfíngar og haft gagn og gaman af. Ahugasamir foreldrar fylgdu drengjunum jafnt á æfrngar sem leiki og voru þeim mikil hvatning. Tekið var þátt í mótum á vegum KRR og KSÍ en aðaltilhlökkunarefnið var ESSO mótið á Akureyri í byrjun júlí. Fyrsta mót keppnistímabilsins var Reykjavíkurmótið innanhúss, haldið milli jóla og nýárs. Sigur vannst á því eftir að Fram hafði verið kafsiglt í úrslitaleiknum. Óhagstæður markamismunur olli því síðan að liðið komst ekki í úrslit í Islands- mótinu innanhúss sem haldið var í Þorlákshöfn. Um vorið hófst síðan Reykjavíkurmót utanhúss og strax í kjölfarið sjálft íslandsmótið. Hlé var gert á því um mitt sumar þegar haldið var norður á ESSO mótið. Þar voru leiknir 2 leikir á dag og gekk vel hjá okkur Valsmönnum, en við tefldum fram Ijórum liðum. A liðið varð í öðru sæti eftir að hafa tapað í vafasamri vítaspymukeppni, B liðið endaði í þriðja sæti, C liðið í því ellefta og D liðið í íjórða sæti. 24 félög tóku þátt i mótinu og vomm við eitt af ellefu félögum sem sendu 4 lið til keppni. Valur átti markahæstu leikmenn í flokki A og B liða, þá Snorra Stein Guðjónsson og Róbert Skúlason. íslandsmótið hélt áfram eftir heimkomuna og náði C liðið öðm sæti og þar með silfúrverðlaunum á Islandsmóti C liða. A og B liðin unnu sér rétt til að leika í úrslitakeppninni og komust alla leið í úrslitaleikinn sem því miður tapaðist. Urslit í leikjum sumarsins voru stórglæsileg og félaginu til sóma. Flokkurinn, A,B,C og D lið, léku alls 102 leiki. Sigur vannst í 71 leik, jafntefli varð í 20 leikjum en aðeins 11 leikir töpuðust. Fremstir í flokki fóm leikmenn A liðs sem töpuðu aðeins tveimur leikjum á keppnistímabilinu. Það vom tveir fyrstu leikir sumarsins i Reykjavíkurmótinu og eftir þá leiki biðu þeir ekki lægri hlut í 32 leikjum í röð. Það em 1280 minútur án taps, ljórir og hálfur mánuður án þess að tapa leik. Stærsti sigurinn er þó sú gleði og ánægja sem skein úr hverju andliti á æfíngum og leikjum, áhuginn á að bæta sig í knattspyrnu og að hafa um leið gaman af. Viðurkenningar: Leikmenn ársins: Snorri Steinn Guðjónsson Einar Páll Sigurvaldason Mestu framfarir: Benedetto Valur Nardini Besta ástundun: Halldór Ási Stefánsson Handhafí Lollabikars: Gunnar Öm Jónsson Þjálfari 5.flokks næsta sumar verður Heiðar Breiðljörð. 6. flokkur karla Þjálfari flokksins var Heiðar BreiðQörð. Starfið gekk vel hjá ó.flokki í ár. Þetta var mjög góður hópur. Foreldrafélagið starfaði mjög vel og er vonandi að það starfí áfram af sama krafti næstu ár. Árangur flokksins var ágætur og hér á eftir fer fram upptalning á mótum sumarsins: A lið Miðsumarsmót KRRó.sæti Shellmótið ó.sæti Pollamót Eimskips 3.sæti í riðli Tröllatópasmót 4.sæti HaustmótKRR 5.sæti B lið Miðsumarsmót KRR8.sæti Shellmótið 7.sæti Pollamót Eimskips 2.sæti í riðli Tröllatópasmót 4.sæti Haustmót KRR 2.sæti 25 VALS blaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.