Valsblaðið - 01.05.1993, Page 25
7. flokkur ásamt þjálfara sínum Helga Loftssyni
ári. Næsta ár á flokkurinn að koma mun
sterkar út.
Flokkurinn brá sér af landi brott í
ágústmánuði. Haldið var til Glagow í
Skotlandi og heppnaðist ferðin mjög vel.
Arangur flokksins er sem hér segir:
A-lið
Reykj avíkurmót: 5 sæti
Haustmót: 6 sæti
Islandsmót 6 sæti
í riðlinum
B-lið
Reykjavíkurmót: ó.sæti
Haustmót: 5.sæti
Islandsmót: 4.sæti
í riðlinum
Viðurkenningar:
Besti leikmaður:
Grímur Garðarsson
Efnilegasti leikmaður:
Jóhann Hreiðarsson
Besta ástundun:
Stefán Helgi Jónsson
Þjálfari flokksins næsta sumar verður
Kristján Guðmundsson.
5. flokkur karla
Þjálfari flokksins í sumar var Kristján
Guðmundsson og var hann einnig
yfírþjálfari yngri flokka Vals.
5. flokkur karla er einn íjölmennasti
flokkur félagsins. Um 45 áhugasamir
drengir hafa mætt reglulega á æfíngar og
haft gagn og gaman af. Ahugasamir
foreldrar fylgdu drengjunum jafnt á
æfrngar sem leiki og voru þeim mikil
hvatning.
Tekið var þátt í mótum á vegum KRR
og KSÍ en aðaltilhlökkunarefnið var
ESSO mótið á Akureyri í byrjun júlí.
Fyrsta mót keppnistímabilsins var
Reykjavíkurmótið innanhúss, haldið milli
jóla og nýárs. Sigur vannst á því eftir að
Fram hafði verið kafsiglt í úrslitaleiknum.
Óhagstæður markamismunur olli því
síðan að liðið komst ekki í úrslit í Islands-
mótinu innanhúss sem haldið var í
Þorlákshöfn.
Um vorið hófst síðan Reykjavíkurmót
utanhúss og strax í kjölfarið sjálft
íslandsmótið. Hlé var gert á því um mitt
sumar þegar haldið var norður á ESSO
mótið. Þar voru leiknir 2 leikir á dag og
gekk vel hjá okkur Valsmönnum, en við
tefldum fram Ijórum liðum. A liðið varð í
öðru sæti eftir að hafa tapað í vafasamri
vítaspymukeppni, B liðið endaði í þriðja
sæti, C liðið í því ellefta og D liðið í íjórða
sæti. 24 félög tóku þátt i mótinu og vomm
við eitt af ellefu félögum sem sendu 4 lið
til keppni. Valur átti markahæstu
leikmenn í flokki A og B liða, þá Snorra
Stein Guðjónsson og Róbert Skúlason.
íslandsmótið hélt áfram eftir
heimkomuna og náði C liðið öðm sæti og
þar með silfúrverðlaunum á Islandsmóti
C liða. A og B liðin unnu sér rétt til að
leika í úrslitakeppninni og komust alla leið
í úrslitaleikinn sem því miður tapaðist.
Urslit í leikjum sumarsins voru
stórglæsileg og félaginu til sóma.
Flokkurinn, A,B,C og D lið, léku alls 102
leiki. Sigur vannst í 71 leik, jafntefli varð
í 20 leikjum en aðeins 11 leikir töpuðust.
Fremstir í flokki fóm leikmenn A liðs sem
töpuðu aðeins tveimur leikjum á
keppnistímabilinu. Það vom tveir fyrstu
leikir sumarsins i Reykjavíkurmótinu og
eftir þá leiki biðu þeir ekki lægri hlut í 32
leikjum í röð. Það em 1280 minútur án
taps, ljórir og hálfur mánuður án þess að
tapa leik.
Stærsti sigurinn er þó sú gleði og
ánægja sem skein úr hverju andliti á
æfíngum og leikjum, áhuginn á að bæta
sig í knattspyrnu og að hafa um leið
gaman af.
Viðurkenningar:
Leikmenn ársins:
Snorri Steinn Guðjónsson
Einar Páll Sigurvaldason
Mestu framfarir:
Benedetto Valur Nardini
Besta ástundun:
Halldór Ási Stefánsson
Handhafí Lollabikars:
Gunnar Öm Jónsson
Þjálfari 5.flokks næsta sumar verður
Heiðar Breiðljörð.
6. flokkur karla
Þjálfari flokksins var Heiðar
BreiðQörð.
Starfið gekk vel hjá ó.flokki í ár. Þetta
var mjög góður hópur.
Foreldrafélagið starfaði mjög vel og er
vonandi að það starfí áfram af sama krafti
næstu ár. Árangur flokksins var ágætur
og hér á eftir fer fram upptalning á mótum
sumarsins:
A lið
Miðsumarsmót KRRó.sæti
Shellmótið ó.sæti
Pollamót Eimskips 3.sæti í riðli
Tröllatópasmót 4.sæti
HaustmótKRR 5.sæti
B lið
Miðsumarsmót KRR8.sæti
Shellmótið 7.sæti
Pollamót Eimskips 2.sæti í riðli
Tröllatópasmót 4.sæti
Haustmót KRR 2.sæti
25 VALS blaðið