Valsblaðið - 01.05.1993, Page 46

Valsblaðið - 01.05.1993, Page 46
Vel heppnaðri Eyjaferð fagnað. Meistaraflokkarnir í handboita brugðu sér til Vestmannaeyja í desember og slógu þar út lið ÍBV í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. Um kvöldið var þessum áfanga að bikartitlunum fagnað á viðeigandi hátt. Á Lollapottskvöldi sem knattspyrnudeildin hélt í byrjun desember voru 2 kappar sem gert hafa garðinn frægan með Val, landsliðinu og víðar kvaddir. Þeir Sævar Jónsson og Bjarni Sigurðsson léku báðir sitt síðasta tímabil í sumar og var kveðjuleikur beggja Evrópuleikurinn á móti Aberdeen í Skotlandi. VALS blaðið 46

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.