Valsblaðið - 01.05.1993, Page 23
Mfl.karla.
Þjálfari mfl.karla var Kristinn
Bjömsson.
Mfl.karla tók þátt Islandsmótinu,
Reykj avíkurmótinu, Mj ólkurbikarkeppni
K.S.Í., Evrópukeppni bikarhafa og lék auk
þess leik við ÍA um titilinn meistarar
meistaranna.
Mfl. hóf keppni í íslandsmótinu inni
og gerðist það ótrúlega að Valur hafnaði í
neðsta sæti í sínum riðli og féll í 2.deild í
innanhúsknattspymu. Að sjálfsögðu verða
þessi ósköp leiðrétt og liðinu komið upp
strax eftir áramótin.
Reykjavíkurmótið gekk vel. Við
höfðum misst nokkra leikmenn frá árinu
áður þannig að menn voru ekki allt of
bjartsýnir.
Valur spilaði úrslitaleikinn í
Reykjavíkurmótinu gegn Fram, en tapaði
með tveimur mörkum gegn engu og hlaut
silfurverðlaunin.
var þetta í fyrsta sinn sem íslenskt félagslið
sigraði á útivelli í Evrópuleik. Fyrri
leikurinn heima á íslandi lauk með 3 - 1
sigri Vals og skomðu þeir Anthony K.
Gregory (2) og Kristinn Lámsson mörk
Vals. Valur spilaði seinni leikinn útí
Finnlandi eða nánar tiltekið í borginni
Lathi og gerðu Valsmenn sér lítið fyrir og
unnu 0 -1 með marki Kristins Lámssonar.
Þessi leikur var frábærlega spilaður frá
hendi Valsmanna.
Með þessum sigri hafði Valur tryggt
sér rétt til að mæta stórliðinu Aberdeen
frá Skotlandi. Fyrri leikurinn var á íslandi
og þeim leik tapaði Valur 0-3. Seinni
leikurinn fór fram á heimavelli Aberdeen
í Skotlandi fyrir framan 10.004
áhorfendur og áttu Valsmenn mjög góðan
fyrri hálfleik sem var markalaus. En í
síðari hálfleik áttu Valsmenn við ofurefli
að etja og sigraði Aberdeen leikinn 4-0.
Markahæstu leikmenn Vals í
íslandsmótinu og Evrópukeppninni urðu
þessir:
myndu leggja skóna á hilluna og var leikur
Aberdeen og Vals lokaleikur þeirra með
Val.
Næsta keppnistímabil mun Kristinn
Bjömsson þjálfa liðið.
Mfl. kvenna
Þjálfari mfl.kvenna var Hafsteinn
Tómasson og lætur hann af störfum nú
eftir eitt keppnistímabil.
Mfl.kvenna tók þátt í þremur mótum
á árinu, þ.e. Reykjavíkurmót,
íslandsmótið og Bikarkeppni K.S.Í. auk
innimóta.
Mjög margar efnilegar ungar stúlkur
er famar að banka á dymar hjá meistara-
flokknum og munu þær auka breiddina
til muna ásamt því að í flokkinn stefna
margar stórefnilegar stúlkur úr yngri
flokkunum næstu árin.
Mfl.kvenna hafnaði í 2.sæti í
Reykj avíkurmótinu.
í Mjólkurbikarkeppni K.S.Í. spilaði
Valurundanúrslitaleik gegn Í.B.K. en beið
lægri hlut á elleftu stundu. ÍBK skoraði
sigurmark sitt 22 sekúndum fyrir leikslok
með fallegu skallamarki Ola Þórs
Magnússonar. ÍBK stöðvaði þar með
lengstu sigurgöngu íslenskst félagslið í
bikarkeppni K.S.Í. frá upphafí. Valur lék
16 leiki í röð án þessa að tapa. Til að slá
þetta met þarf eitthvað félagslið að vinna
Mjólkurbikarinn a.m.k. þrjú ár í röð.
Arangur Vals í Getraunadeildinni, en
það nefndist deildin í ár, var ekki í
samræmi við það sem við vonuðumst eftir.
Liðið hafnaði í ó.sæti. Ymsar skýringar
em fyrir því hvers vegna liðinu gekk ekki
betur en raun ber vitni og má vera að
stærsta skýringin sé sú að meiðsli vom
mun meiri í herbúðum Vals heldur en hjá
nokkru öðm liði í 1 .deild. Að sjálfsögðu
er stefnan sett á að ná betri árangri næsta
sumar.
Valur tók þátt í Evrópukeppni
Bikarhafa nú í haust. Vegna fjölgunar á
keppnisliðum í keppninni þurfti Valur að
byija keppni með leik í undankeppninni.
Mótheijar Vals vom fínnska liðið MyPa-
47 og var það lið að spila í fyrsta sinn í
Evrópumótunum.
Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og
sigmðu MyPa-47 í báðum leikjunum og
Anthony Karl Gregory 11 mörk
Kristinn Lámsson 4
Agúst Gylfason 3
Amljótur Davíðsson 2
Steinar D. Adolfsson 2
Þórður B. Bogason 2
Gunnar Gunnarsson 2
Hörður Már Magnús. 2
í íslandsmótinu gekk flokknum ekki
nógu vel. Flokkurinn hafnaði í 4. sætinu.
í bikarkeppni K.S.Í. komst liðið í 8 liða
úrslit eftir að hafa slegið íslandsmeistara
KR út á þeirra eigin heimavelli í fram-
lengdum leik 1-3. Stúlkumar spiluðu
mjög vel í þeim leik. En þátttöku okkar í
bikamum lauk á Kópavogsvelli þegar við
bámm lægri hlut fyrir Breiðablik.
Árangur Vals í sumar
var eftirfarandi:
íslandsmót ó.sæti
Reykjavíkurmót 2.sæti
Meistarar meistamna
Mjólkurkeppni K.S.Í.
Undanúrslit
Evrópukeppni Bikarhafa
1 .umferð
Viðurkenningar:
Besti leikmaður:
Steinar Adolfsson
Efnilegasti leikmaður:
Bjarki Stefánsson
Eftir keppnistímabilið
tilkynntu tveir af reyndustu
leikmönnum Vals þeir
Bjarni Sigurðsson og
Sævar Jónsson að þeir
Bryndís Valsdóttir og Hafsteinn Tómasson þjálfari
23 VALS blaðið