Valsblaðið - 01.05.1993, Side 33
Eg hef ekki mikið af þeim að
segja og fæ sjaldan spjöld.
Ég spila nokkuð fast, en
reyni að sleppa tuðinu.
Dómarar eru að sjálfsögðu
misjafnir eins og við
leikmennimir en ég hef með
auknum leikþroska reynt að
láta þá í friði. Það eina sem
mér fínnst að mætti gagn-
rýna, er að þeir mættu vera
í betra formi. Það myndi
bæði hjálpa þeim í sinni
dómgæslu, og einnig held
ég að það yrði til þess að
leikmenn myndu leggja
til hliðar mikinn hluta
af þessu rövli sem
gjaman tíðkast.
Ég er búinn að leika
knattspyrnu í 6 ár í meistara-
flokki. Ég hef hugsað mér að fara
í þjálfún síðar meir. Einnig gæti
ég hugsað mér að leika erlendis
ef mér byðist það. En eins og
staðan er hjá mér í dag gengur
námið fyrir. Eg er að læra
íþróttafræði í íþróttakennara-
skólanum á Laugarvatni. Að þvi
loknu hef ég fullan hug á að taka aftur
upp þráðinn í lagadeildinni í Háskólanum
þar sem ég var áður. Meðfram námi er
gott að vera leikmaður í íþróttum og ég
ætla ekki að hætta að leika fyrr en ég hætti
að bæta mig sem leikmaður, þá er ég
tilbúinn en ekki stundinni fyrr.
Nám mitt á íþróttakennaraskólanum,
ásamt reynslu minni sem leikmaður, er
góður grannur til að byggja á ef ég fer í
þjálfun.
fyrir vaxandi mótþróa almennings
gagnvart hervaldi stjómvalda, og studdi
okkur í staðinn.
Leikurinn tapaðist 2-1, en ég tel að ég
hafi spilað minn allra besta Evrópuleik
þama, á móti liði sem taldi heimsfræga
leikmenn eins og Thon og Doll.
Eftiminnilegustu leikmennimir héma
heima em þeir leikmenn sem ég hef
spilað með. Þeir
sem standa upp
úr þar eru
reyndar allir
hættir, en þeir era
Toggi, Sævar,
Bjarni Sig. og
Magni.
Dómarar
Landsliðið
Eg er stoltur af því
að hafa leikið lands-
leiki í öllum aldurs-
flokkum. Ég hef leikið
9 leiki með undir 16 ára
landsliði, 13 leiki með
undir 18 ára landsliði, 15
leiki með undir 21 árs
liðinu, og síðan 1 leik með
A-landsliði og hef hug á að
bæta þar í sarpinn. Þá hef
ég líka leikið 9 drengja-
landsleiki í körfúbolta
Framtíð mín
í knattspyrnu
auðveldar að
stunda sportið og gæti þess
vegna lengt feril einstakra leikmanna um
einhver ár ef þeir gætu skipulagt sinn tíma
betur útfrá föstum leikdögum. Þetta er
fyrirkomulag sem er allstaðar hjá betri
knattspymuþjóðum og við hljótum að geta
haft þennan háttinn á líka.
Þá er ég sáttur við þá breytingu sem
var samþykkt á ársþingi KSÍ um daginn
að 1.deildarliðin komi inn í 32.1iða
úrslitin í bikamum. Það er skemmtilegra
fyrir neðri deildarliðin og landsbyggðina
Einkalífið og
fjölskyldan
Kærastan mín
og sambýliskona er
falleg stúlka frá Ólafsvík, þannig að
segja má að maður fari ekki yfír lækinn
til að ná í vatnið! Hún heitir Hafrún
Jóhannesdóttir.
Þá á ég eina fósturdóttur sem heitir
Alexandra Berg.
Þær fylgjast með mér í boltanum og
passa upp á að ég fari ekki illa með mig.
Eg á einn bróður, Ólaf sem er þrem
árum eldri en ég.
Hann leikur knattspymu með Skaga-
mönnum. Hann var ekki mjög virkur í
fótboltanum fram eftir aldri, en við
spiluðum þó saman í yngri flokkunum þó
Hvað má bæta í íslenskri
knattspyrnu
Eg er nokkuð sáttur við lengd
keppnistímabilsins, en ég tel þörf á að hafa
fasta leikdaga. Ég tel að það mundi skila
félögunum meiri áhorfendafjölda, auk
þess sem það gerir
leikmönnum
Mínar skoðanir á fótbolta
Mér finnst gaman að horfa á fótboltann
í sjónvarpinu, bæði ítalska og enska. Það
er mikill munur leikstíl þessarra þjóða,
maður veit að hverju maður gengur í
enska boltanum, mikill hasar og læti,
meðan sá ítalski einkennist meira af
tækni og hægari sóknum. Þau lið sem
sameina þessa tvo leikstíla, baráttu
breska boltans og tækni þess ítalska,
það eru bestu liðin.
að eiga möguleika að fá l.deildarliðin
strax í 32.1iða úrslitunum.
33 VALS blaðið