Valsblaðið - 01.05.1993, Síða 24

Valsblaðið - 01.05.1993, Síða 24
Siggi Haralds krúnurakaður eftir sigur gegn finnska liðinu My-Pa 47 Árangur flokksins í sumar var eftirfarandi: Reykjavíkurmót 2.sæti íslandsmót 4.sæti Bikarkeppni K.S.Í. 8 liða úrslit Viðurkenningar: Besti leikmaður: Kristin Briem Efnilegasti leikmaður: Hulda M. Rútsdóttir Þjálfari mfl.kvenna verður Helgi Þórðarson. 2. flokkur karla Reykjavíkurmót: 3.sæti Bikarkeppnin: 3.-4. sæti Islandsmót: 2 sæti í B deild. Flyst upp í A deild. Viðurkenningar: Besti leikmaður: Kjartan Hjálmarsson Efnilegasti leikmaður: Gunnar Einarsson Besta ástundun: Bjarki Guðmundsson Kristjánsbikar: Ekki veittur í þetta sinn. 3. flokkur karla Þjálfari flokksins var Magnús Þorvaldsson og lætur hann af störfúm eftir sumarið. Árangur flokksins í sumar var betri en menn bjuggust við fyrir tímabilið. Strákamir æfðu mjög vel og það skilaði sér í lokin með góðum árangri. Mest er þó um vert að strákarnir eru betri knattspymumenn í lok tímabilsins en í upphafi. Æfingar vom 145 á tímabilinu og voru leiknir 39 leikir. Strákamir unnu 30 leiki, gerðu 2 jafntefli og 7 leikir töpuðust. Markatalan var glæsileg eða 181 mörk skoruð gegn 61. Markahæstu leikmenn voru: Eiður Smári Guðjohnsen 60 mörk Daði Ámason 35 Þorvaldur Steinarsson 29 “ Leikmaður flokksins: Halldór Hilmisson Efnilegasti leikmaður: Eiður Smári Guðjohnsen Besta ástundun: (131) Ámi Guðmundsson Bemburgsskjöldurinn Steinar Ó. Atlason Þjálfari 3.flokks næsta sumar verður Kristján Guðmundsson. 4. flokkur karla Þjálfari flokksins var Þráinn Ámason. I sumar var í fyrsta skipti haldin keppni sérstaklega fyrir B lið í flokknum efltir að tillaga frá Val um keppnina var samþykkt á síðasta ársþingi K.S.I. Árið í ár var skemmtilegt þótt titlar hafi ekki unnist í þetta sinn. Æfmgasókn var góð og æfðu um 29 strákar að jafnaði með flokknum. Flokkurinn galt dálítið fyrir það að stór hluti drengjanna vora á yngra Kristinn í viðtali hjá Bjarna Fel. eftir sigur Vals á ÍBV 2-0 í Eyjum 1993 Flokkurinn fór í sumar til Belgíu í æfinga- og keppnisferð. Leiknir voru 5 leikir. Fjórir leikir unnust, en jafntefli varð í einum. Markatalan var 32-1. Ferðin var í alla staði skemmtileg og árangursrík og eiga allir strákamir skilið hrós fyrir prúðmannlega framkomu í henni. Árangur ílokksins var eftirfarandi: Reykjavíkurmót Haustmót Islandsmót Bikarkeppnin Meistarar Meistarar 2.sæti 2,sæti Eftirtaldir leikmenn hlutu viðurkenningar í lok tímabils: Þjálfari flokksins var Haraldur Haraldsson og lætur hann núna af störfum eftir eins árs starf. 2.flokkur karla spilaði í B deild í sínum flokki. Markmið flokksins var að komast uppúr B deildinni í A deildina. Til þess að það tækist þurfti flokkurinn að hafna í öðra af tveimur fyrstu sætunum í deildinni og það tókst. í bikarkeppni K.S.I. komst flokkurinn lengst i undanúrslit og var sleginn út af liði KA fyrir norðan. Á leið sinni í undanúrslitin hafði flokkurinn slegið út lið KR, HK og ÍA. Þessi flokkur er skipaður mjög efnilegum leikmönnum og eru nokkrir þeirra farnir að spila með mfl. í l.deild. Árangur 2. flokks í sumar. VALS blaðið 24

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.