Valsblaðið - 01.05.1993, Page 44

Valsblaðið - 01.05.1993, Page 44
■imr*-- nps iiliiii iMMmá mmm Þarna er Guðmundur tiltölulega nýbúinn að festa sig í sessi með landsliðinu, en fyrir eru markverðirnir Einar Þorvarðarson og Brynjar Kvaran. sáttur í Val kitlar það óneitanlega að leika erlendis. Það hefur hins vegar reynst erfítt fyrir markmenn að koma sér á framfæri enda eru lið yfirleitt frekar að leita að markaskorurum. Það getur hins vegar allt gerst í þessum málum enda er ég á besta aldri sem markmaður,” segir Guðmundur sem verður 29 ára í janúar nk. Auk þess að vera í baráttunni með Val í vetur stendur Guðmundur í ströngu með landsliðinu sem berst nú fyrir því að komast í úrslit í Evrópukeppni landsliða. „Þetta er svolítið öðruvísi keppni en maður á að venjast þar sem landsliðið kemur saman í nokkra daga fyrir hvem leik. Þá fáum við þama alvöru heimaleiki sem skipta máli og eru góður undir- búningur fyrir HM ’95 á íslandi. Sem dæmi um þann undirbúning sem framundan er má nefha að það er reiknað með því að fram að þeirri keppni verði landsliðið á ferðinni í 140 daga.” Það er því ekki að undra að landsliðsmenn í handbolta séu ekki þeir eftirsóttustu hjá vinnuveitendum. Guðmundur hefur fundið fyrir því, en hann hefur verið atvinnulaus frá því í haust. „Eg vann áður hjá Hagvirki og mætti þar góðum skil- ningi. Síðan hef ég fundið fyrir því að menn vilja almennt ekki íþróttamenn i vinnu, allra síst landsliðsmenn í handbolta!” Mikhail Arbachev á öðrum fremur heiðurinn af góðu og öflugu unglingastarfí handboltadeildarinnar VALS blaðið 44

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.