Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 28

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 28
Meistaraflokkur kvéiwa íknattspyrnu 2006. Efri födfrá vinstri: Theoclór Sveinjónsson adstodarþjálfari, Asta Arnaáóttir, Asthiláur M. Hjaltaáóttir, Margrét Lára Vidarsáóttir, Málfríóur E. Sigurdaráóttir, María Rós Arngríinsáóttir, Ragnheiöur Jónsdóttir liðsstjóri. Miðröðfrá vinstri: Otthar Edvarássón framkvœmdarstjóri, Elísabei Gunnarsáóttir þjálfari, Erla Sigurhjartsáóttir mflráði, Hlíf Hauksáóttir, Guðnín María Þorhjörns- áóttir, Margrét Magnúsdóttir, Lilja Gunnarsdóttir, Pála Marie Einarsáóttir, Sara Sigurlásáóttir, Ólafur Pétursson markmannsþjálfari, JÓliannes Marteinsson sjúkraþjáljari. Neðri röð frá vinstri: Guðný Óðinsáóttir, Dóra María Lárusáóttir, Guðhjörg Gunnarsáóttir. Kalrín Jónsáóttir fyrirliði, Ása Dögg Aðalsteinsáóttir, Thehna Ýr Gylfaáóttir, Anárea Ýr Gústafsáóttir. Á mynáina vantar: Rakel Logaáóttur, Hallheru Guðnýju Gísladóttur. Rut Bjarnadóttur, Laufeyju Jóhannsáóttur. Asbjörn Þór Skýpsla vegna meistaraflokks kvenna tímabiliö 2006 Leikmannamál Eftir tímabilið 2005 urðu Valsstúlk- ur fyrir blóðtöku þegar þrír leikmenn ákváðu að leggja skóna á hilluna, þær Iris Andrésdóttir (fyrirliði), Laufey Olafs- dóttir og Katrín Heiða Jónsdóttir. Lands- liðskonan Dóra Stefánsdóttir yfirgaf svo herbúðir liðsins og hélt til Svíþjóðar, þar sem hún spilar nú með Malmö FF. Einn- ig lagði Vilborg Guðlaugsdóttir skóna á hilluna. En það er ekki í eðli okkar að gefast upp. Hafist var handa við að styrkja hópinn fyrir komandi átök. Stelpurnar fengu til liðs við sig landsliðskonuna Katrínu Jónsdóttur, sem kom frá Noregi þar sem hún hafði spilað fótbolta í efstu deild. Katrín hafði áður spilað með lið- inu, sumarið 2004. Einnig komu þær Hallbera Guðný Gísladóttir og Thelma Ýr Gylfadóttir frá ÍA. Stelpurnar fengu og góðan liðsstyrk úr Kópavoginum en markvörðurinn Ása Dögg Aðalsteinsdóttir gekk til liðsins frá HK. Nokkrir erlendir leikmenn komu við sögu hjá meistaraflokki kvenna í sumar. Bandaríkjamaðurinn Tatiana Mathelier kom til liðs við liðið í upphafi sumars, en meiddist illa og spilaði ekki nema tvo leiki með liðinu. Einnig Þjóðverjinn Viola Odebrecth, en hún var m.a. í lands- liðshópi Þjóðverja sem varð heimsmeist- ari. Af persónulegum ástæðum þurfti hún þó að snúa til síns heima fyrr en búist var við og spilaði ekki nema fimm leiki með liðinu. Það kom þó ekki að sök því um leið og Viola yfirgaf Hlíðarenda kom til liðs við félagið fyrirliði skoska landsliðs- ins, Julie Fleeting. Julie spilaði tvo leiki í Landsbankadeildinni og skoraði í þeim fjögur mörk. Einnig spilaði hún með lið- inu gegn KR í átta liða úrslitum bikars- ins. Enn og aftur var gæfan ekki með í för þegar kom að erlendum leikmönnum og yfirgaf Julie liðið fyrr en vonir stóðu til. ■i . 'A' s é Á \ 1 ' J JBL " / :f jk'' y&gA Innbyrðis œflngaleikur meðan beðið var eftir Islandsineistarabikarnum. Þjálfarateymi Þjálfari liðsins var sem fyrr Elísabet Gunnarsdóttir en hún skrifaði nýver- ið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Aðstoðarþjálfari meistaraflokks í sumar var Theodór Sveinjónsson sem jafnframt sá um þjálfun 2. flokks félags- ins. Sem fyrr var markmannsþjálfari liðs- ins Ólafur Pétursson. Æfingar liðsins fóru fram í Egilshöll síðastliðinn vetur auk þess sem stelp- urnar æfðu þrek og styrk í Sporthúsinu í Kópavogi. í sumar fóru æfingar liðsins fram á gamla aðalvellinum á Hlíðarenda. Umgjörð Kvennaráð skipuðu í sumar þau Erla Sig- urbjartsdóttir, Eva Halldórsdóttir, Ásta Indriðadóttir, Kjartan Orri Sigurðsson og Ragnar Vignir. Mæddi töluvert á kvenna- ráði þar sem heimaleikir liðs- ins fóru fram á Valbjarnarvelli vegna framkvæmdanna að Hlíðarenda. Árangur í mótum Tímabilið hófst með þátttöku í deildarbikarkeppni KSI. Stelpurnar léku til úrslita við Breiðablik og tapaðist sá leik- ur 1-2. Stelpurnar tóku einn- ig þátt í Reykjavíkurmótinu og þurfti að gera sér 2. sætið að góðu. I maímánuði tapaði liðið í Meistarakeppni KSI gegn Breiðabliki, 5-1. íslandsmótið hófst í maí. 28 Valsblaðið 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.