Valsblaðið - 01.05.2006, Page 29

Valsblaðið - 01.05.2006, Page 29
Skýpsla venna meistaraflokks karla tímabilið 2006 Leikmannamál Eftir keppnistímabilið 2005 yfirgáfu eft- irtaldir leikmenn liðið: Kristinn Ingi Lárusson og Stefán Helgi Jónsson lögðu skóna á hilluna, Sigurður Sæberg fór í HK, Grétar Sigfinnur Sigurðsson fór til Víkings, Rafn Vilbergsson fór til Njarð- víkur, Einar Njálsson fór í Fjölni, Einar Oli Þorvarðarson fór í Aftureldingu, Bjami Olafur Eiríksson var seldur til Silkiborgar, Sigþór Júlíusson var lánaður til Völsungs og síðar seldur til KR, Torfi Hilmarsson var lánaður til Aftureldingar, Þórður Hreiðarsson fór í Þrótt, Baldvin Hallgrímsson fór í Þrótt, Jóhann Hreið- arsson í Þrótt og í sumar var Ari Freyr Skúlason seldur til Hácken og Garðar Gunnlaugsson seldur tii Norrköping og Jakob Spansberg var seldur til Leiknis. Eftirtaldir leikmenn gengu til liðs við Val: Jakob Spansberg kom frá Leikni, Andri Valur ívarsson frá Völsungi, Valur Fannar Gíslason frá Fylki, Arni Ingi Pjétursson kom frá Bandaríkjunum, Barry Smith frá Dundee í Skotlandi, Kristinn Hafliðason frá Þrótti, Pálmi Rafn Pálmason frá KA, Þorvaldur Makan frá Fram, Öm Kató Hauksson frá KA og í sumar var Garðar Jóhannsson keyptur til Vals frá KR. Þjálfarateymi Willum Þór Þórsson var sem fyrr aðal- þjálfari liðsins og nú á dögunum fram- lengdi hann samningi sínum við Val til a.m.k næstu þriggja ára. Þór Hinriksson Stuðarar voru kosnir bestu stuðningsmenn í Landsbankadeild kvenna ogfœrðu þeir yngri flokkum kvenna verðlaunaféð, 200 þús. kr. Stelpumar spiluðu 14 leiki í Landsbanka- deildinni og töpuðu einungis einum leik, gegn Breiðabliki á útivelli og enduðu mótið þar með 39 stig. Liðið skoraði í þessum leikjum 90 mörk og fékk einung- is á sig átta mörk. Liðið var því krýndur íslandsmeistari eftir síðustu umferðina, en það er þó vert að geta þess að lið FH, sem var andstæðingur liðsins í þeim leik, mætti ekki til leiks eins og flestir muna sjálfsagt eftir. Bikarkeppnin hófst með leik gegn KR í Frostaskjólinu í átta liða úrslitum og vannst sá leikur 0-3. f undanúrslitum léku stelpumar gegn Stjömunni og höfðu sigur, 2-1. Urslitaleikurinn var gegn Breiðabliki og eftir að jafnt hafði verið eftir venjulegan leiktíma, 2-2, og aftur eftir framlengingu, 3-3, þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar höfðu Valsstúlkur betur og hömpuðu því bikarmeistaratitl- inum sumarið 2006. Hópurinn uppskar ríkulega á lokahófi KSÍ en í liði ársins vom valdar þær Guðný Björk Óðins- dóttir, Asta Arnadótt- ir, Rakel Logadóttir, Katrín Jónsdóttir fyr- irliði og Margrét Lára Viðarsdóttir. Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins, Guðný Björk Óðinsdóttir var valin efnilegasti leik- maður deildarinnar og Asta Amadóttir sá prúðasti. Þá er óupp- talinn þáttur Margrétar Lám Viðarsdóttur, sem var valin besti leikmað- ur Landsbankadeild- arinnar auk þess sem hún fékk gullskó- inn fyrir að hafa skorað flest mörk. Mar- grét Lára skoraði 34 mörk í 13 leikjum í Landsbankadeildinni sem er met og fimm mörk í þremur bikarleikjum, þar af þrjú í úrslitaleiknum sjálfum. Stuðnings- menn Vals, Stuðaramir, fengu svo stuðn- ingsmannaverðlaunin í kvennaflokki. Nú þegar hefur Margrét Lára Viðarsdóttir tekið tilboði um að leika knattspymu í efstu deild í Þýskalandi og ljóst að hún mun ekki leika með Valsstelpum á næsta tímabili. 2. flokkur kvenna Theodór Sveinjónsson annaðist þjálfun 2. flokks kvenna síðasta tímabil og verð- ur áfram með hópinn á næsta tímabili. Flokkurinn var fremur fámennur og fékk oftar en ekki liðsstyrk frá stelpum í 3. flokki. Flokkurinn lék í A-deild Islandsmótsins og var árangur liðsins ágæt- ur, lenti í 3.-5. sæti deild- arinnar. Nokkrar stúlkur úr hópnum fóm með 3. flokki í vel heppnaða keppnisferð til Danmerkur. Mikið brott- fall hefur verið úr 2. flokki á undanfömum ámm en í hópnum núna em marg- ar efnilegar stúlkur sem eiga framtíðina fyrir sér. I haust vom fimm stúlkur úr hópnum valdar í U17 landsliðshópinn. Einnig hafa fimm stúlkur úr Val verið valdar í U19 lands- liðshópinn og em nokkr- ar þeirra fastaleikmenn í meistaraflokki. Valsblaðið 2006

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.