Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 29

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 29
Skýpsla venna meistaraflokks karla tímabilið 2006 Leikmannamál Eftir keppnistímabilið 2005 yfirgáfu eft- irtaldir leikmenn liðið: Kristinn Ingi Lárusson og Stefán Helgi Jónsson lögðu skóna á hilluna, Sigurður Sæberg fór í HK, Grétar Sigfinnur Sigurðsson fór til Víkings, Rafn Vilbergsson fór til Njarð- víkur, Einar Njálsson fór í Fjölni, Einar Oli Þorvarðarson fór í Aftureldingu, Bjami Olafur Eiríksson var seldur til Silkiborgar, Sigþór Júlíusson var lánaður til Völsungs og síðar seldur til KR, Torfi Hilmarsson var lánaður til Aftureldingar, Þórður Hreiðarsson fór í Þrótt, Baldvin Hallgrímsson fór í Þrótt, Jóhann Hreið- arsson í Þrótt og í sumar var Ari Freyr Skúlason seldur til Hácken og Garðar Gunnlaugsson seldur tii Norrköping og Jakob Spansberg var seldur til Leiknis. Eftirtaldir leikmenn gengu til liðs við Val: Jakob Spansberg kom frá Leikni, Andri Valur ívarsson frá Völsungi, Valur Fannar Gíslason frá Fylki, Arni Ingi Pjétursson kom frá Bandaríkjunum, Barry Smith frá Dundee í Skotlandi, Kristinn Hafliðason frá Þrótti, Pálmi Rafn Pálmason frá KA, Þorvaldur Makan frá Fram, Öm Kató Hauksson frá KA og í sumar var Garðar Jóhannsson keyptur til Vals frá KR. Þjálfarateymi Willum Þór Þórsson var sem fyrr aðal- þjálfari liðsins og nú á dögunum fram- lengdi hann samningi sínum við Val til a.m.k næstu þriggja ára. Þór Hinriksson Stuðarar voru kosnir bestu stuðningsmenn í Landsbankadeild kvenna ogfœrðu þeir yngri flokkum kvenna verðlaunaféð, 200 þús. kr. Stelpumar spiluðu 14 leiki í Landsbanka- deildinni og töpuðu einungis einum leik, gegn Breiðabliki á útivelli og enduðu mótið þar með 39 stig. Liðið skoraði í þessum leikjum 90 mörk og fékk einung- is á sig átta mörk. Liðið var því krýndur íslandsmeistari eftir síðustu umferðina, en það er þó vert að geta þess að lið FH, sem var andstæðingur liðsins í þeim leik, mætti ekki til leiks eins og flestir muna sjálfsagt eftir. Bikarkeppnin hófst með leik gegn KR í Frostaskjólinu í átta liða úrslitum og vannst sá leikur 0-3. f undanúrslitum léku stelpumar gegn Stjömunni og höfðu sigur, 2-1. Urslitaleikurinn var gegn Breiðabliki og eftir að jafnt hafði verið eftir venjulegan leiktíma, 2-2, og aftur eftir framlengingu, 3-3, þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar höfðu Valsstúlkur betur og hömpuðu því bikarmeistaratitl- inum sumarið 2006. Hópurinn uppskar ríkulega á lokahófi KSÍ en í liði ársins vom valdar þær Guðný Björk Óðins- dóttir, Asta Arnadótt- ir, Rakel Logadóttir, Katrín Jónsdóttir fyr- irliði og Margrét Lára Viðarsdóttir. Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins, Guðný Björk Óðinsdóttir var valin efnilegasti leik- maður deildarinnar og Asta Amadóttir sá prúðasti. Þá er óupp- talinn þáttur Margrétar Lám Viðarsdóttur, sem var valin besti leikmað- ur Landsbankadeild- arinnar auk þess sem hún fékk gullskó- inn fyrir að hafa skorað flest mörk. Mar- grét Lára skoraði 34 mörk í 13 leikjum í Landsbankadeildinni sem er met og fimm mörk í þremur bikarleikjum, þar af þrjú í úrslitaleiknum sjálfum. Stuðnings- menn Vals, Stuðaramir, fengu svo stuðn- ingsmannaverðlaunin í kvennaflokki. Nú þegar hefur Margrét Lára Viðarsdóttir tekið tilboði um að leika knattspymu í efstu deild í Þýskalandi og ljóst að hún mun ekki leika með Valsstelpum á næsta tímabili. 2. flokkur kvenna Theodór Sveinjónsson annaðist þjálfun 2. flokks kvenna síðasta tímabil og verð- ur áfram með hópinn á næsta tímabili. Flokkurinn var fremur fámennur og fékk oftar en ekki liðsstyrk frá stelpum í 3. flokki. Flokkurinn lék í A-deild Islandsmótsins og var árangur liðsins ágæt- ur, lenti í 3.-5. sæti deild- arinnar. Nokkrar stúlkur úr hópnum fóm með 3. flokki í vel heppnaða keppnisferð til Danmerkur. Mikið brott- fall hefur verið úr 2. flokki á undanfömum ámm en í hópnum núna em marg- ar efnilegar stúlkur sem eiga framtíðina fyrir sér. I haust vom fimm stúlkur úr hópnum valdar í U17 landsliðshópinn. Einnig hafa fimm stúlkur úr Val verið valdar í U19 lands- liðshópinn og em nokkr- ar þeirra fastaleikmenn í meistaraflokki. Valsblaðið 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.