Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 43

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 43
hvort við værum tilbúnir í mótin. Það kom á daginn að við vorum í mun betri æfingu en leikmenn annarra liða. Við urðum ekki varir við erfiðið af því við vorum alltaf með bolta. Fótbolti er listform og Youri var tals- maður sóknarknattspymu. A sínum tíma missti ég stöðu mína í landsliðinu af því ég kallaði suma ensku þjálfarana, sem störfuðu hér á landi, réttum nöfnun: bensínafgreiðslumenn. Þeir lögðu knatt- spymuna hjá liðum eins og KR, Víkingi stillti mér upp sem afturliggjandi, vinstri tengilið. Ég áttaði mig ekki á til- ganginum en leikurinn þróaðist eins og Youri vildi. Allur fyrri hálfleikur hjá Skagamönnum fór í að velta mér fyrir sér. Jón Gunnlaugsson átti að elta mig, senterinn, en ég var ekki á réttum stað fyrir þá. Hann var því alltaf á vappi í kringum miðjuna og galopnaði vörnina. Við sóttum aldrei á færri en sex mönn- um. Og Youri brýndi fyrir okkur að sækja eins hratt og kostur væri. Það mátti eng- íslands- og bikarmeistarar Vals 1976. Fremri röð frá vinstri: Úlfar Másson, Óttar B. Sveins- son, Grímur Sœmundsen, Kristján Asgeirsson, Sigurður Dagsson, Ingi Björn Albertsson fyr- irliði, Olafur Magnússon, Hermann Gunnarsson, Alexander Jóhannesson, Albert Guðmunds- son og Guðmundur Kjartansson. Aftari röð frá vinstri: Pe'tur Sveinbjarnarsonformaður knatt- spyrnudeildar, Youri Illichev þjálfari, Magnús Bergs, Atli Eðvaldsson, Guðmundur Þorbjörns- son, Kristinn Björnsson, Dýri Guðmundsson, Vilhjálmur Kjartansson, Halldór Einarsson, Bergsveinn Alfonsson, Ægir Ferdinandsson formaður Vals og Halldór Skaftason. og Vestmannaeyjum í rúst. Menn spiluðu ,Jcick and run“ fótbolta og vörðust á ell- efu mönnum á útivelli. Félögin vom nokkuð lengi að ná sér eftir þetta. Mér þótti í góðu lagi að fóma landsliðsstöðu fyrir það að segja sannleikann. Youri kenndi okkur að við yrðum að geta leikið flestar stöður á vellinum. Við lékum með þrjá menn frammi, yfirleitt mig og Inga Björn og Gumma Þorbjöms fyrir aftan okkur. Við urðum að geta skipt um stöður eftir hentugleika. Albert Guðmundsson og Atli Eðvaldsson vom á köntunum og Hörður Hilmars á miðj- unni. Þessir sex menn urðu allir að geta róterað því Youri sagði að Valur færi inn á völlinn til að verða íslandsmeistari. Youri hafði aldrei áhyggjur af andstæð- ingnum því hann vissi að aðrar þjálf- arar hefðu áhyggjur af því hvemig ætti að stöðva Val. Youri stillti liðinu okkar stundum upp með tilliti til liðsskipans andstæðinganna en þá eingöngu með það í huga að við gætum orðið betri. Við vorum aldrei settir til höfuðs einhverjum ákveðnum mönnum. Ég man sérstaklega eftir Ieik gegn Skagamönnum sem við unnum. Youri inn vera að taka einhverjar hræmr með boltann á miðjunni. Ekkert félag réð við svona sóknarþunga. Ég féll í ónáð hjá Skagamönnum í nokkur ár eftir fyrri leik liðanna þetta sumar, leik sem við rústuðum sex eða sjö eitt. Ég sagði að þetta hefði verið framlag okkur til listahátíðar sem þá stóð yfir. Youri spilaði líka mikið inn á sál- fræðina og var algjör sér- fræðingur á því sviði, tók oft einn og einn leikmann fyrir fyrir framan hópinn. Þegar við vomm orðnir íslandsmeistarar árið 1976 var haldinn töflufundur fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Skagamönnum. Youri hældi Alberti og Atla fram úr hófi og sagðist aldrei hafa séð jafn góða leikmenn. Hann náði þeim yfirleitt á flug með því að hafa þá nánast í bómull. Svona tók hann hvem og einn fyrir og end- aði á mér. Þá stundi hann. Hann sagði að ef hann hefði Feðgarnir úr fleiri mönnum að spila tnannsson væri ég ekki í liðinu. Hann sagði að ég væri búinn að skora tvöfalt fleiri mörk í sumar ef ég hefði einhvem tímann gefið boltann, sagði að ég hreyfði mig ekk- ert og ynni aldrei fyrir liðið. Svo sagðist hann því miður neyðast til að nota mig í leiknum þótt ég væri til vandræða. Það sauð svo á mér eftir þessar svívirðingar að það munaði minnstu að ég neitaði að fara inn á Laugardalsvöllinn. Við unnum leikinn 3:0 og ég skoraði tvö mörk en Kristinn Bjömsson eitt. Eftir bæði mörk- in hljóp ég í áttina að hliðarlínunni og benti reiður á helvítis fíflið hann Youra. Þegar flautað var til leiksloka kom karl- inn skellihlæjandi inn á völlinn, rakleitt til mín og sagði: „Þetta tókst.“ Ég hugsa stundum til þess hvað hefðu orðið úr mér ef ég hefði haft þjálfara eins og Youra á mínum yngri ámm, ekki síst eftir að ég las í viðtalsbók við Ásgeir Sigurvinsson sem sagði að hann hefði viljað sjá mig leika fyrir erlent lið við bestu aðstæður þegar ég var upp á mitt besta. Það var undarlegt að spila í Vestmannaeyjum á þessum tíma því þá héldu líklega jafn margir Eyjamenn með Val og ÍBV. Ég man sérstaklega eftir leik sem Ásgeir Sigurvinsson minnist á í bók- inni. Við Valsmenn vorum allir í gras- skóm en sökum rigninga var leikurinn færður yfir á malarvöllinn, sem var dkki burðugt fyrir okkur. í þeim leik gerði ég draumamarkið mitt. Ég stóð um tíu metra fyrir utan vítateig, fékk boltinn í axl- arhæð, lyfti fætinum og smellhitti bolt- ann svo svakalega að hann fór til hliðar við Palla Pálma í markinu sem hreyfði sig ekki. Geiri segir í bókinni að hann hafi aldrei séð annað eins. Það heyrðist Hermann Gunnarsson og Hendrik Her- í sextugsafmœli Hemma í desember 2006. Valsblaðið 2006 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.