Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 54
Framtíðarfólk
, .Fótbolti er eina íbróttin sem
eg Kannfyrip utan nástökk
Guðný Björk Oöinsdóttir leikur knattspyrnu með meistaraflokki og var valiu efnilegust
Fæðingardagur
og ár: 1988.
Nám: Er lífstíll.
Kærasti: Neibb.
Einhver í sigt-
inu: Alltaf ein-
hver í sigtinu.
Hvað ætlar þú
að verða: Kenn-
ari er markmiðið svo
er draumurinn að vera
alvöru knattspyrnukona.
Hvernig hafa foreldr-
ar þínir stutt þig í
fótboltanum: Eru
dugleg að mæta á
leiki og styðja við
bakið á mér.
Hver er besti
íþróttamaður-
inn í fjöl-
skyldunni:
Litli bróðir
minn (fimm
ára), það er að
segja ef það skipt-
ir númer 1,2 og 3
að líta vel út á velli,
því hann fer ekki án
þess að vera kominn í sitt
fínasta dress.
Hvað gætir þú aldrei hugs-
að þér að verða: Formaður
Samfylkingarinnar.
Stjörnuspá þín fyrir næsta
ár: Mjög græn, ég á eftir að
vera mikið í náttúrunni og
ef ég lendi í vandamálum þá
á ég að fara út í göngutúr í
náttúrunni.
Af hverju fótbolti: Fótbolti
er eina íþróttin sem ég kann
fyrir utan hástökk.
Af hverju Valur: Buðu hæst
í mig... nei, það heillaði mig
mest.
Eftirminnilegast úr bolt-
anum: Þegar ég var lítil ;
Pæjumótinu og þeyttist upp allan vinstri
kantinn og negldi í sammann. Aðeins
sjö ára.
Hvernig gekk á síðasta tíma-
bili: Aðeins of vel.
Hvernig var tilfinningin að
vera kosin efnilegasti leik-
maður Landsbankadeild-
ar kvenna sl. sumar: Hún
var mjög góð.
Ein setning eftir
tímabilið: Cham-
pions.
Besti stuðn-
ingsmað-
u r i n n :
Hemmi Gunn.
Koma titlar í hús
næsta sumar: Það
er allavega stefnan.
Möguleikar kvennalands-
liðsins að komast í loka-
keppni stórmóts: Þeir eru
bara á uppleið, vonandi.
Mesta prakkarastrik:
Þegar ég kastaði steini í
mömmu þegar hún var
sofandi.
Fyndnasta atvik: Þegar
ég var á Pæjumótinu
1998 og ég skoraði tvö
mörk en allir héldu
að ég myndi skora
meira, það var frek-
ar fyndið.
Stærsta stundin:
Þegar ég fæddist.
Athyglisverð-
asti leikmaður í
meistaraflokki:
Katrín Jónsdótt-
ir og ég held að
allir séu sam-
mála mér.
Hver á ljót-
asta bílinn:
Ég held að
nýliðinn Anna
Garðarsdóttir verði að fá þennan titil.
Fleygustu orð: „Ert þú pabbi minn?“
Mottó: „Football isn’t just a matter of
life or death. It’s much more important
than that. “
Leyndasti draumur: Fara á deit með
Hannesi Smárasyni. Hann á svo mikið af
peningum.
Við hvaða aðstæður líður þér best:
Eftir góðan sigurleik.
Hvaða setningu notarðu oftast: Ég var
fslandsmeistari og bikarmeistari í sumar,
plús það að ég var valin og efnilegust og
þú ætlar ekki að hleypa mér inn á Oli-
ver?
Fullkomið laugardagskvöld: Byrja á
því að fara út í fótbolta, fara svo heim í
sturtu og gera mig til fyrir kvöldið. Set-
jast niður og horfa svo á eina góða mynd.
Hvaða flík þykir þér vænst um: Vals-
búninginn.
Besti fótboltamaður sögunnar á
Islandi: Margrét Lára.
Besti fótboltamaður heims: Margrét
Lára og Messi.
Fyrirmynd þín í fótbolta: Margrét Lára
og Ronaldinho.
Besti söngvari: Birgitta Haukdal.
Besta hljómsveit: Nylon.
Besta bíómynd: Titanic klikkar seint.
Besta bók: Allar eftir Arnald.
Besta lag: Patience með Guns n’ Roses.
Uppáhaldsvefsíðan: fotbolti.net og auð-
vitað valurwoman.blogspot.com.
Uppáhaldsfélag í enska boltanum:
Man U ofkors.
Ef þú yrðir að vera einhver annar:
Margrét Lára.
Fjögur orð um núverandi þjálfara:
Teygjur, klikkuð, öguð, yndisleg.
Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-
ir þú gera: Ég myndi reka alla liðsmenn
úr liðinu mínu svo að ég gæti fengið að
spila alla leikina sjálf.
Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð-
arenda: Hlakka mikið til og þetta verður
bara enn ein viðbótin við okkar stórkost-
lega félag.
Valsblaðið 200B