Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 54

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 54
Framtíðarfólk , .Fótbolti er eina íbróttin sem eg Kannfyrip utan nástökk Guðný Björk Oöinsdóttir leikur knattspyrnu með meistaraflokki og var valiu efnilegust Fæðingardagur og ár: 1988. Nám: Er lífstíll. Kærasti: Neibb. Einhver í sigt- inu: Alltaf ein- hver í sigtinu. Hvað ætlar þú að verða: Kenn- ari er markmiðið svo er draumurinn að vera alvöru knattspyrnukona. Hvernig hafa foreldr- ar þínir stutt þig í fótboltanum: Eru dugleg að mæta á leiki og styðja við bakið á mér. Hver er besti íþróttamaður- inn í fjöl- skyldunni: Litli bróðir minn (fimm ára), það er að segja ef það skipt- ir númer 1,2 og 3 að líta vel út á velli, því hann fer ekki án þess að vera kominn í sitt fínasta dress. Hvað gætir þú aldrei hugs- að þér að verða: Formaður Samfylkingarinnar. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Mjög græn, ég á eftir að vera mikið í náttúrunni og ef ég lendi í vandamálum þá á ég að fara út í göngutúr í náttúrunni. Af hverju fótbolti: Fótbolti er eina íþróttin sem ég kann fyrir utan hástökk. Af hverju Valur: Buðu hæst í mig... nei, það heillaði mig mest. Eftirminnilegast úr bolt- anum: Þegar ég var lítil ; Pæjumótinu og þeyttist upp allan vinstri kantinn og negldi í sammann. Aðeins sjö ára. Hvernig gekk á síðasta tíma- bili: Aðeins of vel. Hvernig var tilfinningin að vera kosin efnilegasti leik- maður Landsbankadeild- ar kvenna sl. sumar: Hún var mjög góð. Ein setning eftir tímabilið: Cham- pions. Besti stuðn- ingsmað- u r i n n : Hemmi Gunn. Koma titlar í hús næsta sumar: Það er allavega stefnan. Möguleikar kvennalands- liðsins að komast í loka- keppni stórmóts: Þeir eru bara á uppleið, vonandi. Mesta prakkarastrik: Þegar ég kastaði steini í mömmu þegar hún var sofandi. Fyndnasta atvik: Þegar ég var á Pæjumótinu 1998 og ég skoraði tvö mörk en allir héldu að ég myndi skora meira, það var frek- ar fyndið. Stærsta stundin: Þegar ég fæddist. Athyglisverð- asti leikmaður í meistaraflokki: Katrín Jónsdótt- ir og ég held að allir séu sam- mála mér. Hver á ljót- asta bílinn: Ég held að nýliðinn Anna Garðarsdóttir verði að fá þennan titil. Fleygustu orð: „Ert þú pabbi minn?“ Mottó: „Football isn’t just a matter of life or death. It’s much more important than that. “ Leyndasti draumur: Fara á deit með Hannesi Smárasyni. Hann á svo mikið af peningum. Við hvaða aðstæður líður þér best: Eftir góðan sigurleik. Hvaða setningu notarðu oftast: Ég var fslandsmeistari og bikarmeistari í sumar, plús það að ég var valin og efnilegust og þú ætlar ekki að hleypa mér inn á Oli- ver? Fullkomið laugardagskvöld: Byrja á því að fara út í fótbolta, fara svo heim í sturtu og gera mig til fyrir kvöldið. Set- jast niður og horfa svo á eina góða mynd. Hvaða flík þykir þér vænst um: Vals- búninginn. Besti fótboltamaður sögunnar á Islandi: Margrét Lára. Besti fótboltamaður heims: Margrét Lára og Messi. Fyrirmynd þín í fótbolta: Margrét Lára og Ronaldinho. Besti söngvari: Birgitta Haukdal. Besta hljómsveit: Nylon. Besta bíómynd: Titanic klikkar seint. Besta bók: Allar eftir Arnald. Besta lag: Patience með Guns n’ Roses. Uppáhaldsvefsíðan: fotbolti.net og auð- vitað valurwoman.blogspot.com. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man U ofkors. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Margrét Lára. Fjögur orð um núverandi þjálfara: Teygjur, klikkuð, öguð, yndisleg. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Ég myndi reka alla liðsmenn úr liðinu mínu svo að ég gæti fengið að spila alla leikina sjálf. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Hlakka mikið til og þetta verður bara enn ein viðbótin við okkar stórkost- lega félag. Valsblaðið 200B
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.