Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 70

Valsblaðið - 01.05.2006, Qupperneq 70
Eftir Margréti Ivarsdóttur v%. v'yxrltji,, * 4 \ " JkJí v X * # í "VvVt \\ i , \ » V /* • A HfctV/ f Wv y Hvað er félagið? Hvað er Knattspymu- félagið Valur? Er það eingöngu nafnið? Hvað dettur okkur í hug þegar við nefn- um orðið VALUR? Þetta er eflaust mis- jafnt eftir því hver á í hlut. Hvað er mik- ilvægast í svona félagi? Er það nafnið, aðstaðan, húsnæðið, iðkendurnir, þjálf- ararnir, stjórnunin, stjórnin eða kannski foreldrarnir? Ja, lítil væri iðkunin og keppnin ef ekki væru iðkendurnir. Leik- menn sem æfa og spila með flokkunum, allt frá 8. flokki upp í meistaraflokk, kvenna og karla. Hvar hefst þetta allt? Dæmi eru um iðkendur í knattspyrnunni, allt niður í 4-5 ára. Hver skyldi nú sjá um það og að koma þeim á æfingar? Grasrótarstanf foreldra Þáttur foreldra er að mörgu leyti fal- inn, en afskaplega nauðsynlegur. Hann er sannkallað grasrótarstarf. Sumir for- eidrar kjósa að starfa í foreldraráðum, fara sem fararstjórar á mót, vinna jafnvel sem liðsstjórar eða aðstoðarfólk þjálf- ara á mótum og sjá reyndar stundum um allan undirbúning móta, fyrir utan þjálf- un iðkendanna. Víst er að ekki væri utan- umhald margra móta eins gott og raun ber vitni, ef ekki kæmi til óeigingjörn sjálfboðavinna foreldra. Aðrir foreldra vinna „í kyrrþey" ef svo má segja. Það eru foreldrarnir sem vakna til dæmis eldsnemma á sunnudagsmorgnum og keyra börnin sín á æfingar niður í Val. Keyra þau á hverja æfinguna og keppn- ina á fætur annarri; í Egilshöll, út í KR, í Reykjaneshöllina, til Vestmannaeyja og Akureyrar, á Akranes og eyða þar oftar en ekki hálfu og heilu helgunum. Þeir mæta með aukafötin og nestið, reima, girða og snýta. Þeir hvetja og hrósa og hugga þegar illa gengur. Aðrir foreldrar hafa árvisst ekið með frosna rækjupoka um heilu og hálfu hverfin, fyrir jól og páska, allt í sjálfboðavinnu, og allt fyrir félag bamanna sinna. Mikil vinna að sinna (oreidahlutverki í íþróttafélagi Að vera foreldri iðkanda er í raun mikil vinna. En er þetta ekki allt gert í þágu barnanna? Vissulega, en ekki síður fyrir félagið. Flestum foreldrum þykir vonandi vænt um Val, félag barnanna og verða sjálfir Valsarar, ef þeir voru það ekki fyrir. Foreldrar gegna mikilvægu en oft vanþakklátu sjálfboðaliða- og forvarn- arstarfi. Félagið á að styðja við bakið á foreldrum eins og foreldrar styðja við bakið á Val. Það ætti til dæmis að verð- launa foreldra, eins og stjómarfólk og starfsfólk félagsins. Það eru allir hlekkir í sömu keðjunni, allir sem taldir em upp hér að ofan. Félagið getur ekki starfað ef einn hlekk vantar. Saman myndum við sterkt félag. ÁFRAM VALUR! Höfundur hefur árum saman átt börn í yngri flokkum Vals og setið íforeldra- ráðum, unglingaráði og stjórn knatt- spyrnudeildar 70 Valsblaðið 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.