Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 76

Valsblaðið - 01.05.2006, Síða 76
Bergur er áfram með þennan flokk í vetur. 9. og 10. flokkur fóru í lok tímabils í frábæra keppnisferð til Gautaborgar þar sem drengirnir kepptu á móti liðum alls staðar að frá Norðurlöndunum og enduðu síðan ferðina eins og fslendingum sæmir á fjögurra stjörnu hóteli með tærnar upp í loft síðustu dagana. Þess má geta að drengimir voru síð- asta íslenska liðið til að spila við Kanann upp á velli og var sú ferð ekki til fjár þar sem bandarísku klappstýrumar tóku litlu drengina á taugum. 11. flokkur drengja, fæddir 1989 Þjálfari: Agúst Jensson Strákarnir í 11. flokki stóðu sig frábær- lega og urðu bikarmeistarar eftir sigur á Njarðvík í úrslitaleik en Njarðvík hafði ekki tapað leik í þessum árgangi í mörg ár. Liðið endaði í öðm sæti í íslands- mótinu og urðu Reykjavíkurmeistarar. Sævaldur Bjarnason er þjálfari liðsins í vetur. Drengjaflokkur, fæddir 1988 Þjálfari: Ágúst Jensson Öflugur flokkur sem er farinn að æfa og spila með meistaraflokki. Þeir komust í úrslitakeppnina í íslandsmótinu en féllu út í átta liða úrslitum, auk þess duttu þeir út í átta liða úrslitum í bikarkeppninni. Eggert þjálfar þessa stráka í vetur. Unglingaflokkur drengja Þjálfari: Eggert Maríuson Eftir nokkur ár án unglingaflokks hefur Eggert sett saman lið sem spilaði síðasta vetur. Ekki unnust margir leikir en liðið bætti sig töluvert er leið á veturinn og koma þeir enn þá sterkari til leiks í ár. Minibolti drengja Þjálfarar: Bergur Már Emilsson og Birgir Mikaelsson Miniboltaflokkar drengja er stór hópur sem náði mjög góðum árangri og sýndi framfarir á síðasta vetri. Bergur og Birgir 7.flokkur. Efri röð frá vinstri: Höskuldur Jónsson, Friðrik Þórðar- son, Hjálmar Örn Hannesson, Knútur Ing- ólfsson, Aron Olafsson, J. Kormákur Arthursson og Sœvaldur Bjarnason. Neðri röð frá vinstri: Arnar Óli Einarsson, Óskar Höskuldsson, Eysteinn Eyvindsson, Benedikt Blöndal, Jón Ingi Ottósson og Isak Andri Arnarsson. 11. flokkur. Efri röð frá vinstri: Agúst Þorri Tryggvason, Haraldur Valdimarsson, Hjalti Friðriksson, Kjartan Ragnars, Páll Fannar Helgason og Sœvaldur Bjarnason. Neðri röð frá vinstri: Baldur Eiríksson, Halldór Margeir Halldórsson, ArnórSigurgeirÞrastar- son, Atli Barðason og Bia Mothua. þjálfarar halda vel utan um flokkana og halda áfram góðu uppbyggingarstarfi í vetur. Minibolti kvenna Þjálfari: Signý Hermannsdóttir I fyrsta skipti í mörg ár var kvennaflokk- ur starfræktur hjá Val. Signý tók að sér þetta verkefni og náði góðum árangri. Hópurinn var lítill í upphafi en endaði sem sterkur 12 manna hópur. Kristjana Magnúsdóttir hefur tekið við minibolta kvenna ásamt því að þjálfa 7. flokk kvenna sem hefur verið skráð til leiks fyrir þetta tímabil. Valur verður því með tvo kvennaflokka í vetur og bjóð- um við Kristjönu velkomna til starfa og óskum henni góðs gengis í vetur. Valsmenn í landsliðum Við Valsmenn áttum þrjá landsliðsmenn í ár. Tveir léku með 20 ára landsliði karla sem tók þátt í Evrópukeppninni í körfu- bolta í Portúgal í sumar. Þetta eru ann- ars vegar leikstjómandi meistaraflokks, Steingrímur Gauti Ingólfsson, sem leikið hefur 15 landsleiki, og hins vegar fram- herjinn Alexander Dungal, sem leikið hefur 10 landsleiki. Hörður Helgi Hreiðarsson hefur verið fastamaður í yngri landsliðum íslands 76 Valsblaðíð 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.