Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 8
2
BUNAÐARRIT
faranili skýrslu. 1 skýrslnm starfsmanna, sem birtar eru
sérstaklega liér á eftir, kemur nánar fram verkaskipt-
ing þeirra, og að livaða verkefnum þeir unnu sérstaklega
á árinu.
1. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri. Búnaðarmála-
stjóri er framkvæmdastjóri félagsins, stjórnar öllum
starfsgreinum þess í umboði félagsstjórnar og situr
stjórnarfundi. Hann er ritstjóri Búnaðarritsins.
2. Gunnar Árnason, gjaldkcri. Hann gegnir einnig skrif-
stofustjórastarfi ásamt búnaðarmálastjóra.
3. B jörn fíjarnarson, jarðræktarráðunautur.
4. Jónas Jónsson, jarðræktarráðunautur.
5. Agnur Guðnason, fóðurræktarráðunautur. Hann er
einnig ritstjóri Handbókar bænda.
6. Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðunautur. Hann var
meðritstjóri Freys árið 1969.
7. Axel V. Magnússon, ylræktarráðunautur.
8. Ólajur E. Stefánsson, nautgriparæktarráðunautur.
9. Jóhannes Eiríksson, nautgriparæktarráðunautur.
10. Árni G. Pétursson, sauðfjárræktarráðunautur.
11. Sveinn Hallgrímsson, sauðfjárræktarráðunautur.
12. Gunnar fíjarnason, alifugla- og svínaræktarráðunaut-
ur.
13. Þorkell Bjarnason, brossaræktarráðunautur.
14. Haraldur Árnason, verkfæraráðunautur. Hann er
einnig framkvæmdastjóri Vélasjóðs og í stjórn lians
ásamt alþingismönnunum Ágústi Þorvaldssyni, bónda
á Brúnastöðum og Steinþóri Gestssyni, bónda á Hæli,
sem er formaður stjórnarinnar.
15. Magnús Sigsteinsson, bygginga- og bútækniráðunaut-
ur.
16. Gísli Kristjánsson er annar ritstjóri og ábyrgðarmað-
ur Freys, en útgáfunefnd skipa Einar Ólafsson, bóndi,
Lækjarhvammi, Pálmi Einarsson, fyrrverandi land-
námsstjóri, og Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri.