Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 13
SKÝRSLA B Ú NAÐAli MÁLASTJ Ó RA
7
Heiðursíélagar
Heiðursfélagar Búnaðarfélags Islands eru:
Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu,
Halldóra Bjarnadóttir, Blönduósi,
Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum,
Jón H. Fjalldal, frá Melgraseyri,
Jón Sigurðsson, Reynistað,
Jón H. Þorbergsson, Laxamýri,
Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal,
Klemenz Kr. Kristjánsson, Kornvöllum,
Ólafur Bjarnason, Brautarliolti,
Ólafur J ónsson, Akureyri,
Sigurður Jónsson, Stafafelli.
Aðalskrifstofa félagsins
Aðalskrifstofa félagsins tekur við fyrirspurnum um fé-
lagsstarfsemina og sér um framkvæmd þeirra mörgu
laga, sem Búnaðarfélag íslands annast fyrir Iiönd ríkisins.
Hún sér um greiðslur allra framlaga samkvæmt jarð-
ræktar- og búfjárræktarlögum auk allra greiðslna vegna
starfsemi félagsins sjálfs. Gunnar Árnason annast hók-
liald allt, auk gjaldkerastarfa.
Ritarar aðstoða gjaldkera í starfi hans og annast vél-
ritun, ljósritun og fjölritun fyrir starfsmenn félagsins og
Búnaðarþing. Einnig sér skrifstofan um sölu og af-
greiðslu á bókum og ritum, sem félagið gefur út.
Helztu viðfangsefni á árinu
Búnafiarþiiig. Búnaðarmálastjóri undirhjó ritið Til Bún-
aðarþings 1969. I því riti er skýrsla búnaðarmálastjóra
um störf félagsins á árinu 1968, starfsskýrslur ráðunauta
félagsins og Landgræðslu Islands.
Búnaðarþing 1969 kom saman 17. febrúar og stóð til
8. marz. Þingið fékk 41 mál til meðferðar og afgreiddi
38 þeirra. Skýrsla uni Búnaðarþing 1969 er hirt í 82. árg.