Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 25
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
19
Óliælt er að fullyrða, aS ef áætluS virkjun verSur gerS,
fer Laxárdalur allur í eySi. Allt láglendi dalsins og upp
eftir hlíSum lians fer undir vatn. Og ]>ótt svo kunni aS
fara, aS hyggingar jarSanna og nokkur lduti túnanna
verSi ofan vatnshorSs hins nýja stöðuvatns, svo aS á
þeim sé húandi, þá er ólíklegt, aS hyggð lialdist þar í
þeirri auSn og einangrun, sem skapast þar í þessari
byltingu.
A&aldalur
er ein af hinurn fríSustu og búsældarlegustu sveitum í
SuSur-Þingeyjarsýslu, og þótt víSar sé leitað. Laxá í
ASaldal er líka ein fegursta og dýrmætasta laxveiSiá
landsins. — Ef ráSagerðarmenn Laxárvirkjunar koma
þeirri ætlan sinni í framkvæmd að flytja árnar simnan
af heiðum norður í Laxá, vex vatn Laxár til stórra
muna. Það munar um minna en ca. 20 sek/m3. Lærðir
menn eru búnir að reikna út, livað vatnsborð árinnar
Jiækki mikið, og er það mjög misjafnt, og skitlu þeir
útreikningar látnir í friði og ekki ræddir bér. Aðalatriðið
er, hvaða áhrif liið aukna vatnsmagn hefur á ána og
göngu laxins í liana. Laxveiðimenn telja, að þegar mikill
vöxtur er í laxám fram eftir sumri, sé ekki að vænta
jafn góðrar veiði, eins og þegar vatnsmagnið er í fullu
jafnvægi. Laxinn virðist mjög viðkvæmur fyrir mis-
rennsli í ám. Eigendur Sogsins hafa bitra reynslu af því.
Þegar virkjanir hófust á 4. tug þessarár aldar, varð
rennsli þess mjög flöktandi, og svo var jafnan, meðan
virkjanimar stóðu yfir. Þetta misrennsli fældi laxinn úr
ánni til mikilla muna og hefur ekki jafnað sig að fullu
enn.
Hið stóra og djúpa stöðuvatn, sem áformað er, að
fylli botn Laxárdalsins og nokkuð upp í lilíðar hans,
hlýtur að hafa allntikil álirif á ána. Eftir góð sumur
verður vatnið með tiltölulega góðu liitastigi og mun
það endast ánni fram yfir liaust og sennilega eitthvað