Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 32
26
BUNAÐARRIT
Ölafur E. Stefánsson og Haraldur Ámason nokkra daga
í Bretlandi á heimleið.
Verðlaunasjóður bændaskólanna
Árið 1969 hlutu þessir nemendur, er brautskráðust frá
bændaskólunum, bókaverðlaun:
GuSmundur Steinar Björgmundsson, Kirkjubóli, Val-
þjófsdal, V.-Isafjarðarsýslu, brautskráður frá Hvanneyri.
Gunnþór Kristjánsson, Borgum, Þistilfirði, N.-Þing-
eyjarsýslu, brautskráður frá Hólum.
Vinnuhjúaverðlaun
Á árinu 1969 voru 8 eldri vinnubjúum veitt verðlaun
fyrir langa og dygga þjónustu. Þau voru:
Alexander Gíslason, Ölkeldu, Staðarsveit.
Klukka.
Kristín ICristjánsdóttir, Efra-Hóli, Staðarsveit.
Mynd af Snæfellsnesi.
Margrét Einarsdóttir, Berjanesi, V.-Landeyjum.
Armbandsúr.
Sigurveig Guðmundsdóttir, Strandarhöfða, V.-Landeyjum.
Armbandsúr.
Guðbjörg Pétursdóttir, Amarbóli, V.-Landeyjum.
Armbandsúr.
Magnea Gísladóttir frá Skarði og víðar í Djúpárhreppi.
Armbandsúr.
Jónína Þórbjörg Jónsdóttir, Akranesi.
Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar.
Eyjólfur Sigurðsson frá ICollslæk og Reykliolti.
Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar.
Úthlutun aukaframlags til bænda, er búa við erfiðar
aðstæður
Þegar samið var um verðlag landbúnaðarafurða fyrir
árið 1964—’65, var ákveðið, að ríkið veitti 5 milljónir
í fimm ár til aðstoðar bændum, sem búa við erfiðasta