Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 77
SKYRSLUH STARFSMANNA
71
byjígðarlaga fullur sómi sýndur. Þunganiiðjan er rækt-
unin sjálf. Hitt skiptir ekki máli í ræktuninni, livar
djúpfrystingin sjálf fer fram. Búast mátti við, að erfitt
yrði að svo stöddu að nýta lnisnæði stöðvarinnar við
Hvanneyri í öðru skyni, en sú stöð er nýjust og bezt búin
að ýmsu leyti. Á sama liátt og ég tel fráleitt að liafa
fleiri en eina stöð í landinu, er djúpfrysti nautasæði, er
ég andvígur því að liafa allt uppeldi nauta á þeirri
stöð auk geymslu eldri nauta. Með því væri lagt of mikið
í áliættu, ef sjúkdóma bæri að liöndum eða eldsvoða.
Með því að liafa nautastofninn á þrennir stöðum í þrem-
ur landsblutum, ætli liins vegar að vera liægt að komast
lijá stórfelldum áfölluin. Að þessu athuguðu fannst mér
eðlilegt, að Hvanneyrarstöðin væri valin frekar en liinar.
Ef svo kynni að fara síðar, að fyllsta bagkvæmni og
þægindi í rekstri réðu meiru en nýtni og sparnaður í
fjárfestingu, þá væri flutningur starfseminnar í nágrenni
Reykjavíkur ekki ofvaxið bændastéttinni og þá ekki
bvað sízt, ef samstaða ríkti um málið, en fulltrúar
margra búnaðarsambanda lögðu áberzlu á það á undir-
búningsfundi þeirra fyrir tveinnir árum, er þeir ákváðu,
að ein stöð skvldi reist fyrir allt landið. Mér þykir rétt
að taka fram vegna misskilnings, sem ég hef orðið var
við, að ég tók ekki þátt í umræðum eða samningum um
staðarval, eftir að málið var komið í liendur stjórnar
félagsins, enda bennar og búnaðarmálastjóra að sjá um
þá þætti málsins.
Önnur störf. t forföllum Halldórs Pálssonar, biinaðar-
málastjóra, sat ég sem varamaður hans nokkra fundi í
Náttúruverndarráði sumarið 1969 og í stjórn Rannsókna-
slofnunar landbúnaðarins frá maí til áramóta. Á árinu
var ég skipaður að nýju í tilraunaráð Rannsóknastofn-
unar landbúnaðarins fyrir næsta starfstímabil og sömu-
leiðis varamaður búnaðarmálastjóra í Rannsóknaráði
ríkisins, bvort tveggja samkvæmt tilnefningu stjórnar
Búnaðarfélags Islands, er ennfremur tilnefndi mig vara-