Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 109
SKYRSLUR STARFSMANNA
103
menn raunar ekkert þekktu. Eftir vikulangt og tilgangs-
lítið þóf í Svíþjóð við blöð og búnaðarstofnanir opnaðist
okkur aðgangur að sænska sjónvarpinu, og tókst að fá
sýndan langan og vel lieppnaðan sjónvarpsþátt af hestun-
um. Og eins og venjulega mæla þeir bezt með sér sjálfir,
jafnvel þótt í útigangs-vorlioblum og liárlosi séu. Eldur-
iiin í augum bins liálfvillta liests og mýkt breyfinganna
hreif Svíana, svo að óvildin í garð hestanna bjaðnaði
fljótt. Hins vegar vinna Iiestamannafélög, sem vinna
með önnur liestakyn, kröftuglega gegn okkur, og þeim
tókst að fá stjórnvöhl til að setja óbeyrilega liáan inn-
flutningstoll á hesta, svo að segja má, að sala lil Sví-
þjóðar á íslenzkum Iiestum sé illframkvæmanleg í bili.
Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, var staddur í
Þýzkalandi, þegar ég stóð í þessu stappi í Stokkliólmi.
Náði ég til bans, og gat bann veitt mér mikilvæga aðstoð
með milligöngu sendiráðsins. Vinnur landbúnaðarráð-
herra nú að því að fá sænsk stjórnvöhl til að afnema
eða lækka þennan innflutningstoll verulega.
Til þess að vekja ábuga erlendis á því, að liestarnir
okkar séu þar notaðir og þeim riðið á sama bátt og Iiér
er gert, hef ég stöðnglega unnið að því að koma á
keppnismótum, þar sem keppt er í töltreið og skeiðreið,
auk annarra liestakeppnisgreina af erlendum uppruna.
Þessi mót eru nú baldin sem landsmót í eftirtöldum
löndum: Þýzkalandi, Hollandi, Sviss, Austurríki, Dan-
mörku og eru í uppsiglingu í Svíþjóð. Taldi ég mikil-
vægt að koma á evrópskri keppni í íslenzkri reiðmennsku
og með íslenzk liross eingöngu, sem ennþá eru eins
konar „Helga í öskustónni“ í hestaveröld Evrópu, og
þau eiga enn engan hlut í liinum stóru hestamótum,
þar sem keppt er eftir reglum hins alþjóðlega reiðskóla,
enda er hann enn að mestu óþekktur á Islandi. Af þess-
um og fleiri sökum er rétt og nauðsynlegt að þróa ís-
lenzku reiðmennskuna sem sérgrein erlendis og reyna
að skapa henni sjálfstæða tilveru. Þótt þetta hafi verið