Búnaðarrit - 01.01.1970, Side 177
BÚNAÐARÞING 171
iðgjöld hans, samkv.. a) og b) lið 9. gr., og fellur þá
niður réttur hans til lífeyris.
d) Börn eða kjörböm, sem sjóðfélagi lætur eftir sig,
er liann andast og yngri era en 18 ára, skulu fá árlegan
lífeyri úr sjóðnum, þar til þau eru fullra 18 ára að aldri,
enda hafi hinn látni séð um framfærslu þeirra að nokkru
eða öllu leyti. Sama gildir um börn eða kjörbörn, er sá
maður lætur eftir sig, er naut elli- eða örorkulífeyris úr
sjóðnum, þegar liann andaðist.
Ef barnið á foreldri eða kjörforeldri á lífi, sem sér um
framfærslu þess, er samanlagður lífeyrir þess frá almanna-
tryggingum og úr þessum sjóði 50% hærri en barnalíf-
eyrir almanuatrygginga. Að öðrum kosti er lífeyririnn
tvöfaldur barnalífeyrir almannatrygginga. Sama rétt öðl-
ast börn og kjörbörn sjóðfélaga, er njóta elli- eða örorku-
lífeyris úr sjóðnum, þó svo, að barnalífeyrir iir þessum
sjóði til barna eða kjörbarna örorkulífeyrisþega, skal
vera jafnmargir hundraðsblutar af fullum barnalífeyri,
eins og örorkulífeyrir bans eru margir hundraðsblutar
af bámarksörorkulífeyri.
Fósturbörn, sem sjóðfélagi befur framfært að mestu
eða öllu leyti, njóta sama réttar og börnum og kjörbörn-
um er veittur, skv. framansögðu.
H. gr.
Sjóðstjórn er heimilt að veita aðild að sjóðnum mönn-
um, er hafa verið aðilar að öðrum hliðstæðum sjóði, en
flytjast í sveit og fara að vinna að landbúnaði.
Skilyrði fyrir flutningi á rétti þessara manna er, að
þau iðgjöld, er áður bafa verið greidd vegna vinnu þeirra
ásamt vöxtum, flytjist til Lífeyrissjóðs bænda, og fer þá
um rétt þeirra eins og segir í 10. gr.
12. gr.
Óheimilt er að framselja eða veðsetja lífeyriskröfu sam-
kvæmt lögum þessum, og ekki má leggja á þær lögliald
né gera í þeim fjárnám eða lögtak.