Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 183
BUNAÐARÞING
177
Um réttindi til greiðslu lífeyris liefur nefndin í tillög-
um sínum stuðzt við ákvæði í lögum um lífeyrissjóð ríkis-
starfsmanna með nokkrum undantekningum og þeirri
lielzt, að lágmarksárafjöldi til að geta fengið lífeyrisrétt
er liér settur 10 ár í stað 5 ára lijá opinberum starfs-
mönnum og að örorkulífeyrisgreiðslur lúti sönm reglum
og hjá verkamönnum í Reykjavík, þar sem líta verður
svo á, að áliættu í landbúnaði svipi rneir til áliættu í
verkamannavinnu, og því sé ástæða til að baga örorku-
greiðslum á sama bátt í þeim starfsgreinum.
Gert er ráð fyrir, að sjóðsstjórnin geti valið sér um-
boðsaðila í bverju byggðarlagi til að annast lífeyrisgreiðsl-
urnar, og lagt er til, að ]»ær fari fram eigi sjaldnar en
ársfjórðungslega. Þó er sjóðsstjórn í sjálfsvald sett að
fela Biinaðarbankanum daglega afgreiðslu og að greiða
oftar en ársfjórðungslega. Sjóðsstjórnin getur í þessu
efni samið við banka, sparisjóði, biinaðarsambönd eða
aðra aðila um að vera umboðsaðilar sjóðsins, ef henni
sýnist svo.
Lagt er til, að sjóðsstjórnin sé skipuð fimm mönnum.
Það er fjölmennari stjórn en yfirleitt er bjá ldiðstæðum
sjóðum, en með því, að liér er um fjölþættari og marg-
brotnari uppJjyggingu að ræða en í venjulegum lífeyris-
sjóðum launþega, þótti þetta að atliuguðu máli réttara.
Eðlilegt var talið, að lilutlaus fræðimaður vrði oddamað-
ur og yrði liann tilnefndur af Hæstarétti íslands. Land-
búnaðarráðherra og ráðberra sá, sem fer með mál líf-
eyrissjóða, skipuðu sinn manninn hvor, og félagssamtök-
in Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamliand bænda, sinn
manninn livort.
Stjórn sjóðsins á að úrskurða allar umsóknir um lífeyri
og sjá um allt, er lýtur að rekstri sjóðsins, þar á meðal
um ávöxtun lians. Gert er ráð fyrir, að Stofnlánadeild
landbúnaðarins fái lil útlána vissan liluta árlegra tekna,
og stendur það í beinu sambandi við þær kvaðir, sem
benni er ætlað að taka skv. 8. og 14. gr. laganna og síðar