Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 195
BUNAÐARÞING
189
Mál nr. 6
Erindi Fri&berts Péturssonar um raforkumál.
Málið’ afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 23 samhljóða atkvæðum:
I.
Búnaðarþing beinir enn á ný þeirri áskorun til Alþingis,
orkumálaráðherra og annarra aðila, þeirra, sem fram-
kvænul orkumála liafa með liöndum, að sem allra bráð-
ast verði reist raforkuver lil notkunar fyrir þau lands-
svæði, er hafa enga, alls ónóga eða óhagkvæma orkn til
nota nú, enda verði þá hætt stöðugri orkuvinnslu dísil-
stöðva þeirra, sem nú eru notaðar í ýmsum þorpum lands-
ins og í nágrenni þeirra. Jafnframt verði önnur orku-
ver aukin, m. a. með það fyrir augum, að rafmagn verði
notað til upphitunar liúsa í stað olíu, og þar með spar-
aður stórlega erlendur gjaldeyrir, og væntanlega einnig
til beinnar aukinnar hagkvæmni.
t annan stað skoraði Búnaðarþing á orkumálaráðherra
að fela Orkustofnuninni að gera nú þegar á þessu ári
áætlun mn lagningu dreifiveitu til allra sveitabæja, er
enn liafa ekki fengið rafmagn frá samveitum, eða að
koma upp dísilstöðvum (eða vatnsaflsslöðum, þar sem það
getur átt við) á liinum afskekktustu sveitabæjum, enda
verði ])á kaup eða hygging og rekstur slíkra stöðva
styrktur af almannafé, þannig að orkuverð til bænda á
þeim stöðum verði ekki óhagstæðara en orkuverð sam-
veitna; einnig að Rafmagnsveitur ríkisins annist eftirlit
með slíkum stöðvum á almannakostnað.
I áætlun þessari verði gerð grein fyrir áætluðum heild-
arkostnaði við umræddar framkvæmdir, og við það mið-
að, að þeim verði lokið að fullu á næstu þremur árum.
Þá skorar Búnaðarþing á orkumálaráðherra að leggja
fyrir næsta Alþingi frumvarp um að Ijúka rafvæðingu
strjálbýlisins á áðurnefndu tímabili (1971—1973) og um